Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

12. desember 2014 kl. 15:00,
í Kjarna


Fundinn sátu

  • Ásbjörn Þorvarðsson byggingarfulltrúi
  • Finnur Birgisson skipulagsfulltrúi

Fundargerð ritaði

Ásbjörn Þorvarðarson byggingafulltrúi


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Bræðra­tunga, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201412082

    Torfi Magnússon og Eva Sveinbjörnsdóttir Bræðratungu Mosfellsbæ sækja um leyfi til að byggja úr steinsteypu 58,0 m2 bílgeymslu auk vinnuskúrs og garðáhaldaskúrs úr steinsteypu, hvort um sig 19,3 m2.

    Bygg­inga­full­trúi frest­ar af­greiðslu máls­ins og vís­ar því til um­sagn­ar skipu­lags­nefnd­ar þar sem ekki ligg­ur fyr­ir deili­skipu­lag fyr­ir lóð­ina.

    • 2. Kvísl­artunga 47-49 um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201411226

      Akrafell ehf Breiðagerði 8 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja úr forsteyptum einingum parhús með sambyggðum bílgeymslum á lóðunum nr. 47 og 49 við Kvíslartungu í samræmi við framlögð gögn. Srærð nr. 47. íbúðarrými 120,1 m2, bílgeymsla og geymsla 61,4 m2, samtals 578,6 m3. Srærð nr. 49. íbúðarrými 120,1 m2, bílgeymsla og geymsla 61,4 m2, samtals 578,6 m3. Áðursamþykktir uppdrættir falli úr gildi.

      Sam­þykkt.

      • 3. Laxa­tunga 24, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201411262

        Róbert A Axelsson Laxatungu 24 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að stækka svalir og byggja sólstofu úr áli og gleri í samræmi við framlögð gögn. Stærð sólstofu 22,6 m2, 67,8 m3. Umsóknin var grenndarkynnt en engar athugasemdir bárust.

        Sam­þykkt.

        • 4. Stórikriki 33, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201411215

          GSKG Fasteignir ehf Arnarhöfða 1 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að breyta innréttingum,útliti og minnka áðursamþykkt en óbyggt einbýlishús úr steinsteypu við Stórakrika 33. Stærð húss nú: Íbúðarrými 165,4 m2, bílgeymsla 34,3 m2, samtals 708,3 m3. Áður samþykktir uppdrættir falli úr gildi.

          Smþykkt.

          Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl.