Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

14. nóvember 2013 kl. 07:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Bryndís Haraldsdóttir (BH) formaður
  • Hafsteinn Pálsson (HP) varaformaður
  • Jón Jósef Bjarnason (JJB) aðalmaður
  • Jónas Sigurðsson (JS) áheyrnarfulltrúi
  • Karl Tómasson áheyrnarfulltrúi
  • Haraldur Sverrisson bæjarstjóri
  • Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) bæjarritari

Fundargerð ritaði

Stefán Ómar Jónsson bæjarritari


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Er­indi Mal­bik­un­ar­stöðv­ar­inn­ar Höfða hf. varð­andi Selja­dals­námu201301625

    Malbikunarstöðin Höfði hf. óskar eftir viðræðum við Mosfellsbæ um framlengingu á samningi frá 1985 um nýtingu efnis úr Seljadalsnámu.

    Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að fela bæj­ar­stjóra að ræða við Mal­bik­un­ar­stöð­ina Höfða hf. og kynna inni­hald minn­is­blaðs­ins.

    • 2. Vá­trygg­ing­ar Mos­fells­bæj­ar - út­boð201310173

      Óskað er heimildar bæjarráðs til að efna til útboðs á vátryggingum bæjarins.

      Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að heim­ila stjórn­sýslu­sviði að und­ir­búa og bjóða út vá­trygg­ing­ar Mos­fells­bæj­ar.

      • 3. Er­indi Lög­manna Lækj­ar­götu varð­andi Tré-búkka ehf.201311045

        Erindi Lögmanna Lækjargötu varðandi Tré-búkka ehf. þar sem lýst er yfir ógildi á samkomulagi milli félagsins og Mosfellsbæjar.

        Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að fela fram­kvæmda­stjóra stjórn­sýslu­sviðs að svara bréf­rit­ara eins og lagt var upp með á fund­in­um, þar sem ógildi samn­ings­ins er al­far­ið mót­mælt.

        • 4. Er­indi KPMG varð­andi óhæði end­ur­skoð­enda201311053

          Erindi KPMG varðandi óhæði endurskoðenda, en þar kemur fram yfirlýsing endurskoðenda um að þeir séu með öllu óháðir bæjarstjórn í endurskoðunarstörfum sínum.

          Yf­ir­lýs­ing end­ur­skoð­enda KPMG um óhæði þeirra í end­ur­skoð­un­ar­störf­um lögð fram.

          • 5. Er­indi Snorra­verk­efn­is­ins varð­andi stuðn­ing sum­ar­ið 2014201311079

            Erindi Snorraverkefnisins þar sem óskað er eftir stuðningi að upphæð kr. 100 þúsund sumarið 2014.

            Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til um­sagn­ar fram­kvæmda­stjóra fræðslu­sviðs.

            • 6. Er­indi Al­þing­is,um­sagn­ar­beiðni varð­andi þings­álykt­un­ar­til­lögu um for­varn­ar­starf vegna krabba­meins201311085

              Erindi Alþingis varðandi umsagnarbeiðni um þingsályktunartillögu um forvarnarstarf vegna krabbameins í blöðruhálskirtlim, 28 mál.

              Er­ind­ið lagt fram.

              • 7. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sagn­ar­beiðni um frum­varp til laga um húsa­leigu­bæt­ur201311094

                Erindi Alþingis varðandi umsagnarbeiðn um frumvarp til laga um húsaleigubætur er varðar námsmenn, 72. mál.

                Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til um­sagn­ar fram­kvæmda­stjóra fjöl­skyldu­sviðs.

                • 8. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um þings­álykt­un um jafnt bú­setu­form barna201311097

                  Erindi Alþingis varðandi umsögn um tillögu til þingsályktunar um jafnt búsetuform barna sem búa á tveimur heimilum.

                  Er­ind­ið lagt fram.

                  • 9. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um þings­álykt­un um geð­heil­brigð­is­stefnu201311099

                    Erindi Alþingis varðandi umsögn um tillögu til þingsályktunar um mótun geðheilbrigðisstefnu og aðgerðaráætlunar.

                    Er­ind­ið lagt fram.

                    • 10. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um þings­álykt­un um um­gengn­is­for­eldra201311098

                      Erindi Alþingis varðandi umsögn um tillögu til þingsályktunar um skráningu upplýsinga um umgengnisforeldra.

                      Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til um­sagn­ar fram­kvæmda­stjóra fjöl­skyldu­sviðs.

                      • 11. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um þings­álykt­un um hlut­deild sveit­ar­fé­laga í veiði­gjaldi o.fl.201311108

                        Erindi Alþingis varðandi umsögn um tillögu til þingsályktunar um hlutdeild sveitarfélaga í veiðigjaldi og tekjum af orkulindum.

                        Er­ind­ið lagt fram.

                        • 12. Er­indi Ólafs Þór­ar­ins­son­ar varð­andi álagn­ingu gatna­gerð­ar­gjalds við Reykja­hvol201311107

                          Erindi Ólafs Þórarinssonar varðandi álagningu gatnagerðargjalds við Reykjahvol þar sem m.a. er spurt um ástæðu álagningar o.fl.

                          Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að fela fram­kvæmda­stjóra stjórn­sýslu­sviðs að gera drög að svari við er­ind­inu.

                          Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:30