Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

15. nóvember 2012 kl. 17:00,
2. hæð Reykjafell


Fundinn sátu

  • Bjarki Bjarnason (BBj) formaður
  • Örn Jónasson (ÖJ) varaformaður
  • Katrín Dögg Hilmarsdóttir (KDH) aðalmaður
  • Anna María E Einarsdóttir aðalmaður
  • Sigrún H. Pálsdóttir (SHP) aðalmaður
  • Sigrún Guðmundsdóttir (SG) áheyrnarfulltrúi
  • Jóhanna Björg Hansen framkvæmdastjóri umhverfissviðs
  • Tómas Guðberg Gíslason umhverfissvið

Fundargerð ritaði

Tómas G. Gíslason umhverfisstjóri


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Fjár­hags­áætlun Mos­fells­bæj­ar 2013 til 2016201205141

    Drög að fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar 2013-2016 lögð fram til kynningar.

    Drög að fjár­hags­áætlun Mos­fells­bæj­ar 2013-2016.
    Fram­kvæmda­stjóri um­hverf­is­sviðs gerði grein fyr­ir til­lögu að fjár­hags­áætlun fyr­ir árið 2013 fyr­ir mála­flokk­inn Al­menn­ings­garð­ar og úti­vist/Um­hverf­is­mál.
    Til máls tóku: BBj, ÖJ, AMEE, KDH, SHP, SiG, JBH, TGG

    Fjár­hags­áætlun fyr­ir árið 2013 fyr­ir mála­flokk 11 lögð fram til kynn­ing­ar.
    Full­trú­ar M- og S-lista lögðu fram tvær til­lög­ur og voru þær felld­ar með fjór­um at­kvæð­um gegn einu.

    Full­trú­ar M- og S-lista bóka eft­ir­far­andi til­lög­ur:
    Full­trú­ar M- og S-lista vilja beina þeim til­mæl­um til bæj­ar­ráðs að fjár­fram­lög til við­halds úti­vistarað­stöðu og end­ur­heimt­ar nátt­úru­gæða á Varmár­svæð­inu verði aukin.
    Full­trú­ar M- og S-lista gera að til­lögu sinni að Mos­fells­bær falli frá fjár­frek­um fram­kvæmd­um við Tungu­veg þar sem veg­ur­inn mun rýra nátt­úru­gæði sem eru mik­il­væg fyr­ir sveit­ar­fé­lag­ið í nú­tíð og fram­tíð.

    Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 19:00