16. janúar 2018 kl. 07:00,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Theódór Kristjánsson (TKr) formaður
- Þorbjörg Inga Jónsdóttir varaformaður
- Fjalar Freyr Einarsson (FFE) aðalmaður
- Gerður Pálsdóttir (GP) aðalmaður
- Jóhannes Bjarni Eðvarðsson (JBE) aðalmaður
- Unnur Valgerður Ingólfsdóttir framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs
Fundargerð ritaði
Unnur V. Ingólfsdóttir framkvæmdastjóri fjölskydusviðs
Vibeke Þ. Þorbjörnsdóttir veildarstjóri búsetu- og þjónustudeildar vék af fundi við afgreiðslu barnaverndarmála.
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Framkvæmdaáætlun í málefnum fatlaðs fólks-A.3. Áætlanir um úrbætur á aðgengi og aðgengisfulltrúar.201711307
Umsókn um styrk til úttektar á aðgengi fatlaðs fólks í Íþróttamiðstöðinni að Lágafelli.
Umsókn um styrk til úttektar á aðgengi fatlaðs fólks í Íþróttamiðstöðinni Lágafelli kynnt og rædd.
2. Þjónustukönnun sveitarfélaga 2017201801094
Bæjarráð vísaði þjónustukönnun sveitarfélaga 2017 til kynningar í nefndir.
Þjónustukönnun sveitarfélaga 2017 kynnt og rædd.
3. Heimili fyrir börn201706318
Heimili fyrir börn-rekstrarfyrirkomulag
Framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs gerir grein fyrir rekstrarfyrirkomulagi heimilisins.
4. Ósk velferðarráðuneytisins um að Mosfellsbær taki á móti flóttamönnum201710100
Minnisblað vegna móttöku flóttafólks
Framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs greinir fyrir stöðu mála.
Fundargerðir til staðfestingar
6. Trúnaðarmálafundur - 1167201801015F
Fundargerð til staðfestingar.
Fundargerð 1167. trúnaðarmálafundar tekin fyrir á 264. fundi fjölskyldunefndar eins og einstök mál bera með sér.
Fundargerðir til kynningar
16. Trúnaðarmálafundur - 1161201712011F
Fundargerð til kynningar.
Fundargerð lögð fram.
17. Trúnaðarmálafundur - 1162201712016F
Fundargerð til kynningar.
Fundargerð lögð fram.
18. Trúnaðarmálafundur - 1163201712021F
Fundargerð til kynningar.
Fundargerð lögð fram.
19. Trúnaðarmálafundur - 1164201712022F
Fundargerð til kynningar.
Fundargerð lögð fram.
20. Trúnaðarmálafundur - 1165201801006F
Fundargerð til kynningar.
Fundargerð lögð fram.
21. Trúnaðarmálafundur - 1166201801011F
Fundargerð til kynningar.
Fundargerð lögð fram.