Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

16. nóvember 2016 kl. 17:30,
4. hæð Mosfell


Fundinn sátu

  • Ólöf Arnbjörg Þórðardóttir (ÓAÞ) formaður
  • Sturla Sær Erlendsson varaformaður
  • Bylgja Bára Bragadóttir aðalmaður
  • Jón Jóhannsson aðalmaður
  • Katharina Knoche (KK) áheyrnarfulltrúi
  • Kjartan Due Nielsen 1. varamaður
  • Aldís Stefánsdóttir (ASt) forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar

Fundargerð ritaði

Aldís Stefánsdóttir Forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Kær­leiksvik­an í Mos­fells­bæ201606056

    Ósk um samstarf um Kærleiksvikuna í Mosfellsbæ 2017.

    Þró­un­ar- og ferða­mála­nefnd er já­kvæð fyr­ir verk­efn­inu og tel­ur við hæfi að koma að því með ein­hverj­um hætti á ár­inu 2017. For­stöðu­manni þjón­ustu- og sam­skipta­deild­ar fal­ið að hafa sam­band við bréf­rit­ara varð­andi nán­ari út­færslu.

    • 2. Upp­bygg­ing ferða­mannastaða í Mos­fells­bæ201610117

      Áætlun í uppbyggingu ferðamannastaða í Mosfellsbæ og möguleikar á styrkjum úr framkvæmdasjóði ferðamannastaða

      Sam­þykkt með öll­um at­kvæð­um að fela for­stöðu­manni þjón­ustu- og sam­skipta­deild­ar í sam­starfi við Um­hverf­is­stjóra að vinna að koma með til­lög­ur að verk­efn­um sem væru til þess fallin að fá styrk úr fram­kvæmda­sjóði ferða­mannastaða.

      • 3. End­ur­skoð­un á upp­lýs­inga­veitu til ferða­manna201610128

        Lagt fram til upplýsinga

        Lagt fram og rætt.

        • 4. Fjár­hags­áætlun Mos­fells­bæj­ar 2017-2020201511068

          Fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar 2017 fyrir þróunar- og ferðamálanefnd lögð fram til kynningar

          Lagt fram.

          Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 19:00