16. nóvember 2016 kl. 17:30,
4. hæð Mosfell
Fundinn sátu
- Ólöf Arnbjörg Þórðardóttir (ÓAÞ) formaður
- Sturla Sær Erlendsson varaformaður
- Bylgja Bára Bragadóttir aðalmaður
- Jón Jóhannsson aðalmaður
- Katharina Knoche (KK) áheyrnarfulltrúi
- Kjartan Due Nielsen 1. varamaður
- Aldís Stefánsdóttir (ASt) forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar
Fundargerð ritaði
Aldís Stefánsdóttir Forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Kærleiksvikan í Mosfellsbæ201606056
Ósk um samstarf um Kærleiksvikuna í Mosfellsbæ 2017.
Þróunar- og ferðamálanefnd er jákvæð fyrir verkefninu og telur við hæfi að koma að því með einhverjum hætti á árinu 2017. Forstöðumanni þjónustu- og samskiptadeildar falið að hafa samband við bréfritara varðandi nánari útfærslu.
2. Uppbygging ferðamannastaða í Mosfellsbæ201610117
Áætlun í uppbyggingu ferðamannastaða í Mosfellsbæ og möguleikar á styrkjum úr framkvæmdasjóði ferðamannastaða
Samþykkt með öllum atkvæðum að fela forstöðumanni þjónustu- og samskiptadeildar í samstarfi við Umhverfisstjóra að vinna að koma með tillögur að verkefnum sem væru til þess fallin að fá styrk úr framkvæmdasjóði ferðamannastaða.
3. Endurskoðun á upplýsingaveitu til ferðamanna201610128
Lagt fram til upplýsinga
Lagt fram og rætt.
4. Fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar 2017-2020201511068
Fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar 2017 fyrir þróunar- og ferðamálanefnd lögð fram til kynningar
Lagt fram.