Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

13. júní 2013 kl. 17:15,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Hreiðar Örn Zoega Stefánsson (HÖZS) formaður
  • Bryndís Brynjarsdóttir (BBr) varaformaður
  • Þórhallur G Kristvinsson aðalmaður
  • Sæunn Þorsteinsdóttir aðalmaður
  • Björn Þráinn Þórðarson framkvæmdastjóri menningarsviðs

Fundargerð ritaði

Björn Þráinn Þórðarson framkvæmdastjóri menningarsviðs


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. 17. júní 2013201304445

    Hátíðaðarhöld í Mosfellsbæ 17. júní 2013

    Á fund­inn mættu Edda Dav­íðs­dótt­ir, tóm­stunda­full­trúi og Stefán Óli Jóns­son um­sjón­ar­mað­ur 17. júní-há­tíð­ar­hald­anna.

    Far­ið var yfir dagskrá 17. júní há­tíð­ar­hald­anna.

    • 2. Lista­sal­ur Mos­fells­bæj­ar - út­hlut­an­ir árs­ins 2014201306084

      Tillaga að dagskrá Listasalar árið 2014 til afgreiðslu.

      Á fund­inn mætti Edda Guð­munds­dótt­ir, um­sjón­ar­mað­ur Lista­sals Mos­fells­bæj­ar.

      Far­ið var yfir um­sókn­ir og til­lög­ur vegna Lista­sals Mos­fells­bæj­ar árið 2014. Til­lög­ur starfs­manna Lista­sals lagð­ar fram. Menn­ing­ar­mála­nefnd legg­ur til við bæj­ar­stjórn að sam­þykkja fram­lagð­ar til­lög­ur, nema að Ingirafn Steins­son verði fyrst­ur á vara­manna­bekk.

      • 3. Bæj­arlista­mað­ur 2013201305130

        Óskað var eftir tilnefningum um bæjarlistamann frá bæjarbúum á heimasíðu bæjarins. Niðurstaða liggur hér fyrir. Kjör bæjarlistamanns 2013 tekið fyrir.

        Fyrri um­ferð kjörs á bæj­arlista­manni Mos­fells­bæj­ar 2013 fór fram.

        Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 19:00