Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

16. mars 2011 kl. 17:15,
4. hæð Mosfell


Fundinn sátu

  • Theódór Kristjánsson (TKr) formaður
  • Högni Snær Hauksson varaformaður
  • Kolbrún Reinholdsdóttir (KR) aðalmaður
  • Þórhildur Katrín Stefánsdóttir aðalmaður
  • Valdimar Leó Friðriksson áheyrnarfulltrúi
  • Richard Már Jónsson 1. varamaður
  • Sigurður Brynjar Guðmundsson menningarsvið
  • Edda Ragna Davíðsdóttir menningarsvið
  • Björn Þráinn Þórðarson framkvæmdastjóri menningarsviðs

Fundargerð ritaði

Björn Þráinn Þórðarson framkvæmdastjóri menningarsviðs


Dagskrá fundar

Almenn erindi - umsagnir og vísanir

  • 1. Að­al­skipu­lag 2009-2030, end­ur­skoð­un á AS 2002-2024200611011

    Skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd vís­aði drög­um að end­ur­skoð­uðu að­al­skipu­lagi 2009-2030 til um­sagn­ar nefnda bæj­ar­ins.

     

    Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd lýs­ir yfir ánægju með drög að nýju að­al­skipu­lagi.

    Almenn erindi

    • 2. Er­indi Ung­menna­fé­lags ís­lands varð­andi 1. lands­mót UMFÍ 50201102243

      Er­indi lagt fram.  Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd tel­ur að ekki sé hægt að svo stöddu að bregð­ast við aug­lýs­ingu Ung­menna­fé­lags Ís­lands.

      • 3. Er­indi Ung­menna­fé­lags Ís­lands varð­andi 16. og 17. Ung­linga­lands­mót UMFÍ 2013 og 2014201102135

        Er­indi lagt fram.  Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd tel­ur að ekki sé hægt að svo stöddu að bregð­ast við aug­lýs­ingu Ung­menna­fé­lags Ís­lands.

        • 4. Þjón­ustu­könn­un sveit­ar­fé­laga 2010201102269

          Þjón­ustu­könn­un lögð fram.  Þar kem­ur fram að uþb. 92% bæj­ar­búa eru ánægð­ir með að­stöðu til íþrótta­iðkun­ar í Mos­fells­bæ.  Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd fagn­ar þess­ari nið­ur­stöðu.

          • 5. Um gervi­grasvöll201103179

            Lögð fram gögn um upp­hit­un gervi­grasvall­ar.  Íþrótta­full­trúa fal­ið að upp­lýsa Aft­ur­eld­ingu um for­send­ur fyr­ir upp­hit­un gervi­grasvall­ar­ins og hvern­ig bregð­ast eigi við þeg­ar hita­kerfi vall­ar­ins ræð­ur ekki við að bræða holklaka. 

            • 6. Sum­arstörf 2011201103127

              Kynnt var nið­ur­staða vinnu­hóps sem fjallað hef­ur um skipu­lag sum­arstarfa ung­menna á veg­um Mos­fells­bæj­ar árið 2011.  Þá var einn­ig far­ið yfir verk­efni Vinnu­skól­ans 2011.  Starf­sem­in verð­ur með svip­uðu sniði og síð­ast­lið­in ár.

              • 7. Styrk­ir til efni­legra ung­menna - 2011201103180

                Aug­lýs­ing um styrki til efni­legra ung­menna í list­um, íþrótt­um og tóm­stund­um kynnt. Um­sókn­ar­frest­ur er til 28. mars.

                Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 19:00