Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

16. maí 2019 kl. 17:00,
utan bæjarskrifstofu


Fundinn sátu

  • Bjartur Steingrímsson formaður
  • Kristín Ýr Pálmarsdóttir (KÝP) varaformaður
  • Ölvir Karlsson (ÖK) aðalmaður
  • Unnar Karl Jónsson aðalmaður
  • Michele Rebora (MR) aðalmaður
  • Þorlákur Ásgeir Pétursson áheyrnarfulltrúi
  • Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) áheyrnarfulltrúi
  • Tómas Guðberg Gíslason umhverfissvið
  • Bjarni Ásgeirsson umhverfissvið
  • Heiða Ágústsdóttir umhverfissvið

Fundargerð ritaði

Tómas G. Gíslason umhverfisstjóri


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Op­inn fund­ur um drög að um­hverf­is­stefnu Mos­fells­bæj­ar201905137

    Opinn fundur umhverfisnefndar um drög að nýrri umhverfisstefnu fyrir Mosfellsbæ, haldinn í Framhaldsskóla Mosfellsbæjar fimmtudaginn, 16.maí 2019.

    Op­inn fund­ur um­hverf­is­nefnd­ar um drög að nýrri um­hverf­is­stefnu Mos­fells­bæj­ar hald­inn í Fram­halds­skóla Mos­fells­bæj­ar 16. maí 2019.
    Um­hverf­is­nefnd Mos­fells­bæj­ar hef­ur stýrt vinnu við nýja um­hverf­is­stefnu fyr­ir Mos­fells­bæ og ákvað að kynna drög að stefn­unni fyr­ir íbú­um og hags­muna­að­il­um og gefa þeim kost á því að koma með ábend­ing­ar og at­huga­semd­ir um úr­bæt­ur.
    Bjart­ur Stein­gríms­son formað­ur og Kristín Ýr Pálm­ars­dótt­ir vara­formað­ur fóru yfir vinnu við gerð um­hverf­is­stefn­unn­ar og upp­bygg­ingu og inni­hald henn­ar.
    Mæt­ing var ágæt bæði af hálfu al­mennra íbúa og hags­muna­að­ila.
    Unn­ið var með kaffi­húsa­fyr­ir­komu­lagi á vinnu­borð­um með þau 8 þema sem fram koma í drög­um að um­hverf­is­stefn­unni:
    1. Um­hverf­is­fræðsla
    2. Skógrækt og land­gæði
    3. Sam­göng­ur
    4. Úti­vist og lýð­heilsa
    5. Meng­un, hljóð­vist og loft­gæði
    6. Neysla og úr­gang­ur
    7. Nátt­úru­vernd og vatns­vernd
    8. Dýra­hald og land­bún­að­ur
    Marg­vís­leg­ar ábend­ing­ar og hug­mynd­ir komu fram á fund­in­um og mun um­hverf­is­nefnd fara yfir þær og skoða hvort ástæða sé til að huga að þeim við gerð um­hverf­is­stefn­unn­ar.

Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 19:00