Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

15. október 2013 kl. 08:00,
2. hæð Lágafell


Fundinn sátu

  • Haraldur Haraldsson varaformaður
  • Júlía Margrét Jónsdóttir aðalmaður
  • Sigurður L Einarsson aðalmaður
  • Birta Jóhannesdóttir (BJó) aðalmaður
  • Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) áheyrnarfulltrúi
  • Árni Reimarsson 2. varamaður
  • Aldís Stefánsdóttir (ASt) forstöðumaður kynningarmála

Fundargerð ritaði

Aldís Stefánsdóttir Forstöðumaður þjónustu- og kynningamála


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Þró­un­ar og ný­sköp­un­ar­við­ur­kenn­ing Mos­fells­bæj­ar 2013201304391

    Yfirferð og mat á umsóknum.

    Nefnd­in fel­ur for­stöðu­manni þjón­ustu-og upp­lýs­inga­mála að rita minn­is­blað þar sem lagt er til við bæj­ar­stjórn hverj­ir eru út­nefnd­ir til að hljóta þró­un­ar- og ný­sköp­un­ar­við­ur­kenn­ingu Mos­fell­bæj­ar 2013. Nið­ur­staða nefnd­ar­inn­ar sam­þykkt sam­hljóða.

    Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:00