22. febrúar 2011 kl. 07:00,
2. hæð Reykjafell
Fundinn sátu
- Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) formaður
- Þorbjörg Inga Jónsdóttir varaformaður
- Haraldur Sverrisson aðalmaður
- Ingibjörg B Ingólfsdóttir aðalmaður
- Gerður Pálsdóttir (GP) aðalmaður
- Kristbjörg Þórisdóttir áheyrnarfulltrúi
- Unnur Valgerður Ingólfsdóttir framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs
Fundargerð ritaði
Unnur V. Ingólfsdóttir framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs
Ásgeir Sigurgestsson verkefnastjóri þróunar- og gæðamála á fjölskyldusviði sat einnig fundinn. Fundurinn samþykkti að taka mál nr. 201010204 fyrir á fundinum.
Dagskrá fundar
Barnaverndarmál/Trúnaðarmál
1. Trúnaðarmálafundur - 655201102010F
Lagt fram.
2. Trúnaðarmálafundur - 656201102013F
Lagt fram.
3. Trúnaðarmálafundur - 657201102019F
Lagt fram.
7. Félagslegar íbúðir201011246
Frestað, starfsmönnum falið að taka saman stöðu málsins.
8. Fjárhagsaðstoð201101222
Frestað þar sem gögn hafa ekki borist.
Almenn erindi
9. Aðalskipulag 2009-2030, endurskoðun á AS 2002-2024200611011
Framkvæmdastjóra fjölskyldusviðs er falið að taka saman umsögn um aðalskipulag Mosfellsbæjar 2009-2030 í samræmi við umræðu fundarins.
10. Þjónusta við fatlað fólk, athugasemdir vegna tilfærslu málaflokksins til sveitarfélaga201102145
Fjölskyldunefnd felur framkvæmdastjóra og verkefnastjóra þróunar- og gæðamála fjölskyldusviðs að senda ráðuneytinu bréf í samræmi við framlögð drög.
11. Stuðningsfjölskyldur fyrir fötluð börn.201102155
Fjölskyldunefnd leggur til við bæjarstjórn að samþykkja framlögð drög að reglum þjónustu stuðningsfjölskyldna fyrir fötluð börn og fjölskyldur þeirra.