Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

14. desember 2010 kl. 17:15,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Hafsteinn Pálsson (HP) formaður
  • Gylfi Dalmann Aðalsteinsson aðalmaður
  • Sigurlaug Þ Ragnarsdóttir aðalmaður
  • Kristín Ingibjörg Pálsdóttir (KIP) aðalmaður
  • Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) áheyrnarfulltrúi
  • Elísabet Sigurveig Ólafsdóttir (ESÓ) 1. varamaður
  • Dagný Kristinsdóttir (DK) áheyrnarfulltrúi
  • Þóranna Rósa Ólafsdóttir (ÞRÓ) áheyrnarfulltrúi
  • Guðrún Þórhildur Elfarsdóttir (GÞE) vara áheyrnarfulltrúi
  • Sveinbjörg Davíðsdóttir (SD) áheyrnarfulltrúi
  • Sævar Garðarsson áheyrnarfulltrúi
  • Guðrún Bergmann áheyrnarfulltrúi
  • Jóhanna S Hermannsdóttir fræðslusvið
  • Þuríður Stefánsdóttir (ÞS) fræðslusvið
  • Daði Þór Einarsson fræðslusvið
  • Helga Jóhanna Magnúsdóttir fræðslusvið
  • Þrúður Hjelm fræðslusvið
  • Eygerður Helgadóttir fræðslusvið
  • Magnea S Ingimundardóttir (MI) fræðslusvið
  • Gunnhildur María Sæmundsdóttir fræðslusvið
  • Björn Þráinn Þórðarson framkvæmdastjóri fræðslusviðs

Fundargerð ritaði

Björn Þráinn Þórðarson framkvæmdastjóri fræðslusviðs


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Fjár­hags­áætlun 2011201007117

    Fjár­hags­áætlun 2011 lögð fram.

    Tekin var til um­fjöll­un­ar áætlun fræðslu­sviðs, Lista­skóla og Skóla­hljóm­sveit­ar, leik­skóla og grunn­skóla, ásamt öðr­um fjár­hags­deild­um á fræðslu­sviði.

    Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 20:00