14. desember 2010 kl. 17:15,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Hafsteinn Pálsson (HP) formaður
- Gylfi Dalmann Aðalsteinsson aðalmaður
- Sigurlaug Þ Ragnarsdóttir aðalmaður
- Kristín Ingibjörg Pálsdóttir (KIP) aðalmaður
- Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) áheyrnarfulltrúi
- Elísabet Sigurveig Ólafsdóttir (ESÓ) 1. varamaður
- Dagný Kristinsdóttir (DK) áheyrnarfulltrúi
- Þóranna Rósa Ólafsdóttir (ÞRÓ) áheyrnarfulltrúi
- Guðrún Þórhildur Elfarsdóttir (GÞE) vara áheyrnarfulltrúi
- Sveinbjörg Davíðsdóttir (SD) áheyrnarfulltrúi
- Sævar Garðarsson áheyrnarfulltrúi
- Guðrún Bergmann áheyrnarfulltrúi
- Jóhanna S Hermannsdóttir fræðslusvið
- Þuríður Stefánsdóttir (ÞS) fræðslusvið
- Daði Þór Einarsson fræðslusvið
- Helga Jóhanna Magnúsdóttir fræðslusvið
- Þrúður Hjelm fræðslusvið
- Eygerður Helgadóttir fræðslusvið
- Magnea S Ingimundardóttir (MI) fræðslusvið
- Gunnhildur María Sæmundsdóttir fræðslusvið
- Björn Þráinn Þórðarson framkvæmdastjóri fræðslusviðs
Fundargerð ritaði
Björn Þráinn Þórðarson framkvæmdastjóri fræðslusviðs
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Fjárhagsáætlun 2011201007117
Fjárhagsáætlun 2011 lögð fram.
Tekin var til umfjöllunar áætlun fræðslusviðs, Listaskóla og Skólahljómsveitar, leikskóla og grunnskóla, ásamt öðrum fjárhagsdeildum á fræðslusviði.