Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

21. maí 2021 kl. 10:00,
í Kjarna


Fundinn sátu

  • Árni Jón Sigfússon byggingarfulltrúi
  • Þór Sigurþórsson

Fundargerð ritaði

Árni Jón Sigfússon byggingarfulltrúi


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Barr­holt 35 Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi202102403

    Baldur Bjarnason Barrholti 35 sækir um leyfi til breytinga innra skipulags og burðarvirkis einbýlishúss á lóðinni Barrholt nr. 35, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki.

    Sam­þykkt

    • 2. Bugðufljót 17 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi202103381

      BF17 ehf. Klettagarðar 4 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja úr forsteyptum einingum atvinnuhúsnæði á lóðinni Bugðufljót nr. 17, í samræmi við afgreiðslu á 453. fundi skipulagsnenfdar og framlögð gögn. Stærðir: Bugðufljót 17a: 1.145,0 m², 7.062,2 m³. Bugðufljót 17b: 1.952,4, 10.314,8 m³. Bugðufljót 17c: 1.372,2 m², 8.462,9 m³.

      Sam­þykkt

      • 3. Fossa­tunga 30-32 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi202105230

        Leirvogstunga ehf. Ármúla 3 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja úr forsteyptum einingum parhús á lóðinni Fossatunga nr.30-32, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir hús nr. 30: 121,6 m², 399,64 m³. Stærðir hús nr. 32: 121,6 m², 399,64 m³.

        Sam­þykkt

        • 4. Fossa­tunga 34-36 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi202105229

          Leirvogstunga ehf. Ármúla 3 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja úr forsteyptum einingum parhús á lóðinni Fossatunga nr.30-32, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir hús nr. 34: 121,6 m², 399,64 m³. Stærðir hús nr. 36: 121,6 m², 399,64 m³.

          Sam­þykkt

          • 5. Fossa­tunga 35-37 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi202105228

            Leirvogstunga ehf. Ármúla 3 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja úr forsteyptum einingum parhús á lóðinni Fossatunga nr.35-37, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir hús nr. 35: 121,6 m², 399,64 m³. Stærðir hús nr. 37: 121,6 m², 399,64 m³.

            Sam­þykkt

            • 6. Gerplustræti 13-15 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi202104221

              Páll Einar Halldórsson sækir fyrir hönd húsfélags Gerplustrætis 13 um leyfi til að byggja úr gleri og málmi svalalokanir á svalir allra íbúða húss nr. 13 lóðinni Gerplustræti nr. 13-15, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki.

              Sam­þykkt

              • 7. Í Óskotslandi 125392 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi202105182

                Trausti Ó. Steindórsson Hraungötu 3 Garðabæ sækir um leyfi til að byggja úr forsteyptum einingum frístundahús á lóðinni Í Óskotslandi L125392, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: 133,3 m², 446,5 m³.

                Sam­þykkt

                • 8. Lund­ur 123710 - MHL 04 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi202006496

                  Laufskálar fasteignafélag ehf. Lambhagavegi 23 Reykjavík sækir um leyfi til breytinga áður samþykktra aðaluppdrátta einbýlishúss á lóðinni Lundur L123710, matshlutanúmer 05, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki.

                  Sam­þykkt

                  • 9. Lund­ur 123710 - MHL 05 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi202006497

                    Laufskálar fasteignafélag ehf. Lambhagavegi 23, 113 Reykjavík, sækir um leyfi til breytinga áður samþykktra aðaluppdrátta gróðurhúss á lóðinni Lundur L123710, matshlutanúmer 05, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki.

                    Sam­þykkt

                    • 10. Reykja­hvoll 20, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi.201708041

                      Norðurey ehf. sækir um leyfi til breytinga áður samþykktra aðaluppdrátta einbýlishúss á lóðinni Reykjahvoll nr. 20, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki.

                      Sam­þykkt

                      • 11. Reykja­hvoll 22, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201708042

                        Norðurey ehf. Snorrabraut 71 Reykjavík sækir um leyfi til breytinga áður samþykktra aðaluppdrátta einbýlishúss á lóðinni Reykjahvoll nr. 22 í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki.

                        Sam­þykkt

                        • 12. Súlu­höfði 35, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi.202003504

                          Einar Geir Rúnarsson Engjaseli 83 Rvk. sækir um leyfi til breytinga áður samþykktra aðaluppdrátta einbýlishúss á lóðinni Súluhöfði nr.35, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki.

                          Sam­þykkt

                          • 13. Vind­hóll opið skýli Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi202105157

                            Sigurdór Sigurðsson Vindhóli sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu opna tækjageymslu á lóðinni Vindhóli í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: 144,0 m², 469,0 m³.

                            Vísað til um­sagn­ar skipu­lags­nefnd­ar þar sem ekki er í gildi deili­skipu­lag af svæð­inu.

                            Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 14:00