14. nóvember 2012 kl. 17:15,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Hreiðar Örn Zoega Stefánsson (HÖZS) formaður
- Bryndís Brynjarsdóttir (BBr) varaformaður
- Þórhallur G Kristvinsson aðalmaður
- Sæunn Þorsteinsdóttir aðalmaður
- Lísa Sigríður Greipsson áheyrnarfulltrúi
- Björn Þráinn Þórðarson framkvæmdastjóri menningarsviðs
Fundargerð ritaði
Björn Þráinn Þórðarson framkvæmdastjóri menningarsviðs
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar 2013 til 2016201205141
Fjárhagsáætlun menningarmála 2013 lögð fram.
Fjárhagsáætlun menningarmála 2013 lögð fram.
Til máls tóku: HÖZS,BBr,ÞGk,SÞo,LSG,BÞÞ.
2. Stefnumótun í menningarmálum200603117
Yfirfarnar athugasemdir frá opnum fundi um menningarstefnu Mosfellsbæjar yfirfarin.
Athugasemdir frá opnum fundi um menningarstefnu Mosfellsbæjar yfirfarnar. Nefndin tók tillit til athugasemda frá opnum fundi nefndarinnar þann 31. október sl. Endanleg útgáfa stefnunnar leit dagsins ljós á fundinum.
Til máls tóku: HÖZS,BBr,ÞGk,SÞo,LSG,BÞÞ.
Menningarmálanefnd leggur til við bæjarstjórn að samþykkja endanlega útgáfu af Menningarstefnu Mosfellsbæjar.
3. Jólaball 2012201211079
Rætt var um árlegt jólaball.
Til máls tóku: HÖZS,BBr,ÞGk,SÞo,LSG,BÞÞ.
Menningarmálanefnd leggur til við bæjarstjórn að jólaball árið 2012 verði haldið í samvinnu við félagasamtök. Starfsmönnum Mosfellsbæjar falið að koma á slíkri samvinnu.
4. Aðventutónleikar 2012201211078
Lagt er til að Aðventutónleikar 2012 verði að venju í Lágafellskirkju þann 11. desember.
Til máls tóku: HÖZS,BBr,ÞGk,SÞo,LSG,BÞÞ.
Lagt er til að Aðventutónleikar 2012 verði að venju í Mosfellskirkju þann 11. desember.