Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

13. september 2011 kl. 07:00,
2. hæð Reykjafell


Fundinn sátu

  • Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) formaður
  • Þorbjörg Inga Jónsdóttir varaformaður
  • Haraldur Sverrisson aðalmaður
  • Ingibjörg B Ingólfsdóttir aðalmaður
  • Kristbjörg Þórisdóttir aðalmaður
  • Gerður Pálsdóttir (GP) áheyrnarfulltrúi
  • Unnur Valgerður Ingólfsdóttir framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs

Fundargerð ritaði

Unnur V. Ingólfsdóttir framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs

Lagt er til við fjöl­skyldu­nefnd að taka fyr­ir mál nr. 201109214


Dagskrá fundar

Fundargerðir til staðfestingar

  • 1. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 688201109009F

    Lagt fram.

    Barnaverndarmál/Trúnaðarmál

    • 2. Fjár­hags­að­stoð201109087

      Nið­ur­staða fjöl­skyldu­nefnd­ar sjá bók­un í mál­inu.

      • 3. Sér­stak­ar húsa­leigu­bæt­ur201109144

        Nið­ur­staða fjöl­skyldu­nefnd­ar sjá bók­un í mál­inu.

        • 4. Sér­stak­ar húsa­leigu­bæt­ur201109146

          Nið­ur­staða fjöl­skyldu­nefnd­ar sjá bók­un í mál­inu.

          • 5. Sér­stak­ar húsa­leigu­bæt­ur201109214

            Nið­ur­staða fjöl­skyldu­nefnd­ar sjá bók­un í mál­inu.

            Almenn erindi

            • 6. Jafn­rétt­is­dag­ur Mos­fells­bæj­ar 20112011081918

              Kol­brún Þor­steins­dótt­ir vék af fundi við af­greiðslu máls­ins.

              Fjöl­skyldu­nefnd Mos­fells­bæj­ar sam­þykk­ir að veita Ung­menna­fé­lag­inu Aft­ur­eld­ingu jafn­réttisvið­ur­kenn­ingu árið 2011. Ung­menna­fé­lag­ið Aft­ur­eld­ing hef­ur sam­ið og inn­leitt jafn­rétt­isáætlun á ár­inu 2010. Stofn­að­ur var vinnu­hóp­ur til þess að semja áætl­un­ina og gera könn­un á stöðu jafn­rétt­is­mála hjá fé­lag­inu, bæði hvað varð­ar starfs­manna­mál og iðk­un íþrótta. Áætl­un­in var kynnt á formanna­fundi og út­bú­in jafna­rétt­is­stefna, sem kynnt verð­ur á nýj­um vef fé­lags­ins, sem brátt kem­ur í loft­ið. Aft­ur­eld­ing er einn stærsti vinnu­veit­andi Mos­fells­bæj­ar með um 80 starfs­menn í um 20 stöðu­gild­um. Auk starfs­manna fé­lags­ins kem­ur fjöldi sjálf­boða­liða að starfi fé­lags­ins. Jafn­rétti kynja, kyn­slóða og ann­arra þjóð­fé­lags­hópa og stétta hef­ur ver­ið eðli­leg­ur hluti af starfi fé­lags­ins.

              • 7. Nám­skeið í fjöl­breyti­leika­færni201109160

                Fjöl­skyldu­nefnd þakk­ar fyrri gott boð og fel­ur mannauðs­stjóra að hafa milli­göngu um að koma á slíku nám­skeiði fyr­ir starfs­fólk á vinnu­stöð­um bæj­ar­fé­lags­ins.

                Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:00