10. apríl 2019 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) formaður
- Valgarð Már Jakobsson (VMJ) varaformaður
- Hildur Björg Bæringsdóttir (HBB) aðalmaður
- Arna Björk Hagalínsdóttir (ABH) aðalmaður
- Friðbert Bragason (FB) aðalmaður
- Steinunn Dögg Steinsen (SDS) áheyrnarfulltrúi
- Michele Rebora (MR) áheyrnarfulltrúi
- Guðrún Þórhildur Elfarsdóttir (GÞE) áheyrnarfulltrúi
- Þrúður Hjelm áheyrnarfulltrúi
- Sonja Dögg Pálsdóttir áheyrnarfulltrúi
- Ásta Kristín Briem áheyrnarfulltrúi
- María Lea Guðjónsdóttir áheyrnarfulltrúi
- Guðbjörg Linda Udengard (LU) framkvæmdastjóri fræðslusviðs
- Gunnhildur María Sæmundsdóttir skólafulltrúi
- Magnea S Ingimundardóttir (MI) fræðslusvið
Fundargerð ritaði
Gunnhildur María Sæmundsdóttir skólafulltrúi
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Tölulegar upplýsingar á fræðslusviði 2018-2019201809312
Lagt fram til upplýsinga
Lagðar fram upplýsingar um fjölda barna á leik- og grunnskólaaldri í Mosfellsbæ, eftir árgöngum.
2. Yfirlit yfir leikskólavistun vorið 2019201901318
Lagt fram til kynningar.
Lagt fram yfirlit yfir úthlutun leikskólaplássa.
3. Skólasvæði201902330
Reglur um skólasvæði í Mosfellsbæ
Drög að reglum um skólasvæði og skólaval lögð fram til umræðu.
Tillaga áheyrnafulltrúa L-listans
Fræðslunefnd leggur til að fræðslusviði verði falið að endurskoða tillögu um afmörkun skólasvæða í samræmi við umræðu fundarins.
Tillaga L-listans felld með þremur atkvæðum D og V lista.Málinu frestað.
4. Sjálfsmatsskýrsla Krikaskóla 2017-18201904144
Kynning á sjálfsmati Krikaskóla 2017-18
Fræðslunefnd þakkar skólastjóra Krikaskóla, Þrúði Hjelm fyrir greinagóða kynningu á sjálfsmati skólans. Skýrslan mun birtast á heimasíðu Krikaskóla.