Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

14. nóvember 2017 kl. 17:15,
2. hæð Reykjafell


Fundinn sátu

  • Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) formaður
  • Árni Reimarsson 1. varamaður
  • Sólveig Franklínsdóttir (SFr) aðalmaður
  • Hjördís Bjartmars Arnardóttir (HBA) 1. varamaður
  • Arnar Jónsson forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar

Fundargerð ritaði

Arnar Jónsson Forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Fjár­hags­áætlun Mos­fells­bæj­ar 2018-2021201705191

    Fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar 2018-2021 send til umfjöllunar í nefndum í kjölfar fyrri umræðu um hana á fundi bæjarstjórnar.

    Lagt fram

  • 2. Kynn­is­ferð þró­un­ar- og ferða­mála­nefnd­ar til menn­ing­ar­stofn­ana og fyr­ir­tækja201711080

    Kynnisferð þróunar- og ferðamálanefndar til menningarstofnana og fyrirtækja

    Ákveð­ið að nefnd­in fari í heim­sókn til 5-6 ferða­þjón­ustu­að­ila og nýti fund til þess. Formanni og starfs­manni nefnd­ar­inn­ar fal­ið að út­færa heim­sókn á grunni um­ræðna í nefnd­inni.

    • 3. Stefnu­mark­andi stjórn­un­ar­áætlan­ir áfanga­staða (DMP)201711081

      Kynning og umfjöllun um stefnumarkandi stjórnunaráætlanir áfangastaða (Destination Managment Plans) og boð á vinnustofa 30. nóvember nk.

      Arn­ar Jóns­son sagði frá þessu verk­efni og sagði frá boði á vinnu­stofu 30. nóv­em­ber. Nefnd­ar­menn eru vel­komn­ir á vinnu­stof­una.

      Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:30