10. nóvember 2016 kl. 17:15,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) aðalmaður
- Jón Eiríksson (JE) varaformaður
- Bryndís Björg Einarsdóttir aðalmaður
- Kolbrún Reinholdsdóttir (KR) aðalmaður
- Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) aðalmaður
- Jóhannes Bjarni Eðvarðsson (JBE) áheyrnarfulltrúi
- Guðbjörg Linda Udengard (LU) framkvæmdastjóri fræðslusviðs
- Sigurður Brynjar Guðmundsson menningarsvið
- Edda Ragna Davíðsdóttir menningarsvið
Fundargerð ritaði
Rúnar Bragi Guðlaugsson Formaður Íþrótta- og tómstundanefndar
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar 2017-2020201511068
Drög að fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar 2017 fyrir íþrótta- og tómstundanefnd lögð fram til kynningar.
Drög að fjárhagsáætlun 2017 Lögð fram: framkvæmdarstjóri kynnti helstu liði á fjárhagsáætlun fræðslu-og frístundasviðs sviðsins
2. Erindi frá sunddeild Aftureldingar201611080
Erindi frá Sunddeild UMFA
Íþrótta- og tómstundanefnd hafnar erindinu og felur framkvæmdarstjóra að svara sunddeildinni.
3. Leik- og íþróttaaðstaða í nýjum skólum í Mosfellsbæ201409229
Erindi lagt fram að beiðni fulltrúa Íbúahreyfingarinnar,
Framkvæmdastjóra falið að senda nefndarmönnum gögn til frekari upplýsinga.
4. Útivistarsvæði við Hafravatn201409231
Erindi lagt fram að beiðni fulltrúa Íbúahreyfingarinnar,
íþrótta- og tómstundanefnd lýsir yfir áhuga á fá framkvæmdarstjóra Umhverfissviðs á fund nefndarinnar við fyrsta tækifæri.