Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

13. maí 2014 kl. 07:00,
2. hæð Reykjafell


Fundinn sátu

  • Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) formaður
  • Þorbjörg Inga Jónsdóttir varaformaður
  • Haraldur Sverrisson aðalmaður
  • Ingibjörg B Ingólfsdóttir aðalmaður
  • Kristbjörg Þórisdóttir aðalmaður
  • Gerður Pálsdóttir (GP) vara áheyrnarfulltrúi
  • Unnur Valgerður Ingólfsdóttir framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs

Fundargerð ritaði

Unnur V. Ingólfsdóttir framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Mál­efni fatl­aðs fólks, yf­ir­færsla frá ríki til sveit­ar­fé­laga201008593

    Skýrsla um vinnustaði fatlaðs fólks á svæði sveitarfélaga SSH í kraganum.

    Nið­ur­stöð­ur könn­un­ar í des­em­ber 2013 á starf­semi vinnu­staða fatl­aðs fólks á höf­uð­borg­ar­svæð­inu utan Reykja­vík­ur­borg­ar, kynnt. Fjöl­skyldu­nefnd tek­ur und­ir álit sam­ráðs­hóps SSH um mál­efni fatl­aðs fólks og hvet­ur til þess að vel­ferð­ar­ráðu­neyt­ið taki ákvörð­un um hvort nú­ver­andi fyr­ir­komulag varð­andi stað­setn­ingu og rekst­ur mála­flokks­ins muni verða áfram hjá sveit­ar­fé­lög­un­um. Ríkj­andi óvissa um þetta at­riði hef­ur stað­ið allri þró­un og upp­bygg­ingu hæf­ing­ar­stöðva fyr­ir þrif­um.

    • 3. Regl­ur um fjár­hags­að­stoð, end­ur­skoð­un 2014201405102

      Drög að endurskoðun á reglum um fjárhagsaðstoð

      Minn­is­blað fram­kvæmda­stjóra fjöl­skyldu­sviðs dags. 8. maí 2014 ásamt fram­lögð­um drög­um að breyt­ingu á regl­um Mos­fells­bæj­ar um fjár­hags­að­stoð kynnt.
      Fjöl­skyldu­nefnd legg­ur til við bæj­ar­stjórn að sam­þykkja fram­lögð drög.

      Almenn erindi - umsagnir og vísanir

      • 2. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um til­lögu til þings­álykt­un­ar um mót­un stefnu vegna vímu­efna­neyslu201404090

        Erindi Alþingis varðandi umsögn um tillögu til þingsályktunar um mótun stefnu til að draga úr skaðlegum afleiðingum vímuefnaneyslu, 335. mál. Bæjarráð óskar umsagna fjölskyldunefndar.

        Um­sögn fram­kvæmda­stjóra fjöl­skyldu­sviðs dags. 8. maí 2014. Fjöl­skyldu­nefnd tek­ur und­ir fram­lagða um­sögn fram­kvæmda­stjóra fjöl­skyldu­sviðs.

        Fundargerðir til staðfestingar

        • 4. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 841201405009F

          Trúnaðarmál, afgreiðsla fundar

          Fund­ar­gerð 841. trún­að­ar­mála­fund­ar af­greidd á 217. fundi fjöl­skyldu­nefnd­ar eins og ein­stök mál bera með sér.

          Fundargerðir til kynningar

          • 5. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 274201404022F

            Barnaverndarmál, afgreiðsla fundar

            Fund­ar­gerð til kynn­ing­ar.

            • 6. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 275201405003F

              Trúnaðarmál, afgreiðsla fundar

              Fund­ar­gerð til kynn­ing­ar.

              • 7. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 838201404016F

                Trúnaðarmál, afgreiðsla fundar

                Fund­ar­gerð til kynn­ing­ar.

                • 8. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 839201404023F

                  Trúnaðarmál, afgreiðsla fundar

                  Fund­ar­gerð til kynn­ing­ar.

                  • 9. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 840201405004F

                    Trúnaðarmál, afgreiðsla fundar

                    Fund­ar­gerð til kynn­ing­ar.

                    Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:00