Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

10. október 2013 kl. 07:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Hafsteinn Pálsson (HP) formaður
  • Bryndís Haraldsdóttir (BH) varaformaður
  • Jón Jósef Bjarnason (JJB) aðalmaður
  • Jónas Sigurðsson (JS) áheyrnarfulltrúi
  • Karl Tómasson áheyrnarfulltrúi
  • Haraldur Sverrisson bæjarstjóri
  • Unnur Valgerður Ingólfsdóttir framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs

Fundargerð ritaði

Unnur V. Ingólfsdóttir framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Er­indi Ung­menna­fé­lags Aft­ur­eld­ing­ar varð­andi samn­ing við N12013081710

    Erindi Aftureldingar þar sem farið er fram á leyfi til þess að mannvirki Mosfellsbæjar að Varmá verði merkt með lógói N1. Með fylgir umbeðin umsögn íþrótta- og tómstundanefndar til bæjarráðs.

    Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að heim­ila merk­ing­ar á íþrótta­hús­inu að Varmá og lögð er áhersla á að þær séu unn­ar í sam­ráði við íþrótta­full­trúa Mos­fells­bæj­ar. Jafn­framt sam­þykk­ir bæj­ar­ráð að um­sögn íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar verði send stjórn Aft­ur­eld­ing­ar.

    • 3. Er­indi Skóg­rækt­ar­fé­lags Ís­lands varð­andi Græna stíg­inn201310041

      Erindi Skógræktarfélags Íslands þar sem hvatt er til áframhaldandi framkvæmda við Græna stíginn svokallaða.

      Er­ind­ið er lagt fram.

      • 4. Er­indi Sorpu bs. varð­andi samn­ing við End­ur­vinnsl­una hf.201310058

        Erindi Sorpu bs. varðandi staðfestingu á samningi við Endurvinnsluna hf. um móttöku á skilagjaldsskyldum umbúðum.

        Bæj­ar­ráð sam­þykk­ir samn­ing­inn fyr­ir sitt leyti en vís­ar end­an­legri af­greiðslu hans til bæj­ar­stjórn­ar.

        • 5. Er­indi sam­tak­anna Lands­byggð­in lifi varð­andi styrk­beiðni201310071

          Erindi samtakanna Landsbyggðin lifi þar sem óskað er eftir styrk að upphæð 100 þúsund krónum.

          Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að synja styrk­beiðn­inni.

          • 6. Rekstr­aráætlun Sorpu 2014 - 2018201310072

            Rekstraráætlun Sorpu 2014 - 2018 sem stjórnin samþykkti á fundi sínum þann 23. september sl.

            Rekstr­aráætl­un­in er lögð fram.

            Almenn erindi - umsagnir og vísanir

            • 2. Er­indi Heil­brið­gis­eft­ir­lits Kjós­ar­svæð­is varð­andi starf­semi Mótomos í Mos­fells­bæ2013082023

              Erindi Heilbriðgiseftirlits Kjósarsvæðis varðandi starfsemi Mótomos í Mosfellsbæ en í erindinu er m.a. hvatt til þess að hljóðmælingar fari fram á braut Mótomos. Með fylgir umsögn umhverfissviðs.

              Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að sett­ur verði á lagg­irn­ar starfs­hóp­ur skip­að­ur full­trú­um Mótomos, Mos­fells­bæj­ar og Heil­brigðis­eft­ir­lits Kjós­ar­svæð­is sem fal­ið er að vinna að upp­bygg­ingu og skipu­lagi akst­ursí­þrótta­braut­ar á Tungu­mel­um.

              Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:30