Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

12. mars 2013 kl. 17:15,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Eva Magnúsdóttir (EMa) formaður
  • Bryndís Brynjarsdóttir (BBr) varaformaður
  • Hafsteinn Pálsson (HP) aðalmaður
  • Elísabet Sigurveig Ólafsdóttir (ESÓ) aðalmaður
  • Sæunn Þorsteinsdóttir aðalmaður
  • Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) áheyrnarfulltrúi
  • Lísa Sigríður Greipsson áheyrnarfulltrúi
  • Þuríður Stefánsdóttir (ÞS) áheyrnarfulltrúi
  • Sólveig Franklínsdóttir (SFr) áheyrnarfulltrúi
  • Guðrún Helga Kristjánsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Atli Guðlaugsson fræðslusvið
  • Daði Þór Einarsson fræðslusvið
  • Þóranna Rósa Ólafsdóttir (ÞRÓ)
  • Magnea S Ingimundardóttir (MI) fræðslusvið
  • Björn Þráinn Þórðarson framkvæmdastjóri fræðslusviðs

Fundargerð ritaði

Björn Þráinn Þórðarson framkvæmdastjóri fræðslusviðs


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Starfs­áætlan­ir á fræðslu­sviði201301464

    Starfsáætlun Listaskóla og Skólahljómsveitar skólaárið 2013-2014 ásamt skóladagatölum til umfjöllunar.

    Starfs­áætlan­ir og skóla­daga­töl Lista­skóla og Skóla­hljóm­sveit­ar fyr­ir skóla­ár­ið 2013-2014 lögð fram.

    • 2. Skóla­daga­töl 2013-2014201302239

      Skóladagatöl leik- og grunnskóla skólaárið 2013-14.

      Skóla­daga­töl leik- og grunn­skóla lögð fram.

      Fræðslu­nefnd legg­ur til við bæj­ar­stjórn að stað­festa skóla­daga­töl grunn­skóla.

      • 3. For­send­ur skóla­da­ga­tala201303073

        Forsendur skóladagatala.

        Fræðslu­nefnd legg­ur áherslu á að gerð skóla­da­ga­tala sé sam­vinnu­verk­efni skóla­sam­fé­lags­ins og grennd­ar­sam­fé­lags­ins og mik­il­vægt að sátt ná­ist um þau. Jafn­framt legg­ur nefnd­in áherslu á að skóla­dagtöl í Mos­fells­bæ séu sam­ræmd. Þá er mik­il­vægt að taka til­lit til þarfa barna, óska for­eldra og þarfa sam­fé­lags­ins og vinnu­mark­að­ar­ins. Jafn­framt taki gerð skóla­da­ga­tals mið af lengd skóla­árs og lotu­skipt­um í skóla­ár­inu.

        Nefnd­in fel­ur skóla­stjór­um og Skóla­skrif­stofu að setja sam­an vinnu­regl­ur um for­send­ur skóla­da­ga­tala.

        • 4. Upp­bygg­ing skóla­mann­virkja og þró­un nem­enda­fjölda til 2012 og áætlun fram til 2018.201301573

          Staða mála varðandi uppbyggingu skólamannvirkja.

          Fram­vinda sam­vinnu við for­eldra og skóla um úr­lausn­ir vegna hausts­ins 2013 kynnt.

          Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 19:00