Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

12. október 2010 kl. 17:00,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Hafsteinn Pálsson (HP) formaður
  • Eva Magnúsdóttir (EMa) varaformaður
  • Gylfi Dalmann Aðalsteinsson aðalmaður
  • Sigurlaug Þ Ragnarsdóttir aðalmaður
  • Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) áheyrnarfulltrúi
  • Kristín Ingibjörg Pálsdóttir (KIP) 1. varamaður
  • Dagný Kristinsdóttir (DK) áheyrnarfulltrúi
  • Þóranna Rósa Ólafsdóttir (ÞRÓ) áheyrnarfulltrúi
  • Guðrún Þórhildur Elfarsdóttir (GÞE) vara áheyrnarfulltrúi
  • Sveinbjörg Davíðsdóttir (SD) áheyrnarfulltrúi
  • Björg Bjarkey Kristjánsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Björn Þráinn Þórðarson framkvæmdastjóri fræðslusviðs
  • Magnea S Ingimundardóttir (MI) fræðslusvið

Fundargerð ritaði

Björn Þráinn Þórðarson framkvæmdastjóri fræðslusviðs


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Heim­sókn í Varmár­skóla201010053

    Mæting beint í Varmárskóla eldri deild.

    Fræðslu­nefnd fór í heim­sókn í Varmár­skóla og fékk kynn­ingu á hús­næði og starf­semi skól­ans. Þá var skoð­uð úti­kennslu­að­staða skól­ans, sem er í stöð­ugri þró­un, þar sem nem­end­ur hafa feng­ið tæki­færi til að hlaða klömbru­vegg.  Einn­ig fór fram kynn­ing á starf­semi 5 ára deild­ar.

    • 2. Út­tekt­ir á leik- og grunn­skól­um 2010-11201010021

      Mennta­mála­ráðu­neyti hef­ur til­kynnt að ráðu­neyt­ið muni standa fyr­ir ytra mati og út­tekt á Varmár­skóla. 

      • 3. Íþrótta­kennsla í Varmár­skóla skóla­ár­ið 2010-11201010054

        Gögn lögð fram á fundinum.

        <DIV><DIV><DIV>Nýtt fyr­ir­komulag kynnt af skóla­stjór­um Varmár­skóla.</DIV></DIV></DIV>

        • 4. Breyt­ing­ar á systkina­afslætti og regl­um um frí­stunda­sel201008394

          Vísun frá bæjarráði til kynningar í fræðslunefnd

          Breyt­ing­ar kynnt­ar.

          Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 19:00