12. október 2010 kl. 17:00,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Hafsteinn Pálsson (HP) formaður
- Eva Magnúsdóttir (EMa) varaformaður
- Gylfi Dalmann Aðalsteinsson aðalmaður
- Sigurlaug Þ Ragnarsdóttir aðalmaður
- Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) áheyrnarfulltrúi
- Kristín Ingibjörg Pálsdóttir (KIP) 1. varamaður
- Dagný Kristinsdóttir (DK) áheyrnarfulltrúi
- Þóranna Rósa Ólafsdóttir (ÞRÓ) áheyrnarfulltrúi
- Guðrún Þórhildur Elfarsdóttir (GÞE) vara áheyrnarfulltrúi
- Sveinbjörg Davíðsdóttir (SD) áheyrnarfulltrúi
- Björg Bjarkey Kristjánsdóttir áheyrnarfulltrúi
- Björn Þráinn Þórðarson framkvæmdastjóri fræðslusviðs
- Magnea S Ingimundardóttir (MI) fræðslusvið
Fundargerð ritaði
Björn Þráinn Þórðarson framkvæmdastjóri fræðslusviðs
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Heimsókn í Varmárskóla201010053
Mæting beint í Varmárskóla eldri deild.
Fræðslunefnd fór í heimsókn í Varmárskóla og fékk kynningu á húsnæði og starfsemi skólans. Þá var skoðuð útikennsluaðstaða skólans, sem er í stöðugri þróun, þar sem nemendur hafa fengið tækifæri til að hlaða klömbruvegg. Einnig fór fram kynning á starfsemi 5 ára deildar.
2. Úttektir á leik- og grunnskólum 2010-11201010021
Menntamálaráðuneyti hefur tilkynnt að ráðuneytið muni standa fyrir ytra mati og úttekt á Varmárskóla.
3. Íþróttakennsla í Varmárskóla skólaárið 2010-11201010054
Gögn lögð fram á fundinum.
<DIV><DIV><DIV>Nýtt fyrirkomulag kynnt af skólastjórum Varmárskóla.</DIV></DIV></DIV>
4. Breytingar á systkinaafslætti og reglum um frístundasel201008394
Vísun frá bæjarráði til kynningar í fræðslunefnd
Breytingar kynntar.