12. nóvember 2014 kl. 07:00,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) formaður
- Þorbjörg Inga Jónsdóttir varaformaður
- Fjalar Freyr Einarsson (FFE) aðalmaður
- Gerður Pálsdóttir (GP) aðalmaður
- Jóhannes Bjarni Eðvarðsson (JBE) aðalmaður
- Helga Marta Hauksdóttir (HMH) áheyrnarfulltrúi
- Unnur Valgerður Ingólfsdóttir framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs
Fundargerð ritaði
Unnur V. Ingólfsdóttir framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Drög breytingum á reglum stuðningsfjölskyldna.201411046
Drög að breytingu á reglum stuðningsfjölskyldna.
Fjölskyldunefnd leggur til við bæjarstjórn að samþykkja framlagðar breytingar á reglum um stuðningsfjölskyldur frá 28.febrúar 2012.
2. Forvarnir og jafnrétti: Námskeið fyrir verðandi foreldra.201411048
Beiðni um þátttöku Mosfellsbæjar í námskeiðum fyrir verðandi foreldra.
Fjölskyldunefnd samþykkir að styrkja fjögur verðandi foreldrapör til þátttöku á námskeiðinu með því að greiða sem nemur helmingi þátttökugjalds. Verkefnið er unnið í samvinnu við fræðslusvið.
3. Fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar 2015 - 2018201405028
Fjárhagsáætlun 2015-2018 lögð fram eftir fyrri umræðu í bæjarstjórn.
Framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs kynnir framlögð drög að fjárhagsáætlun fjölskyldusviðs 2015. Fjallað var um verkefni sviðsins og þau mikilvægu mál sem það sinnir. Auk þess leggur nefndin áherslu á að verkefninu Máttur í Mosfellsbæ verði fylgt eftir af starfsmönnum sviðsins.
4. Fyrirspurn SHÍ til sveitarfélaga201410299
Fyrirspurn um þjónustu við stúdenta.
Vísað til afgreiðslu fjölskyldusviðs.
Fundargerðir til staðfestingar
5. Trúnaðarmálafundur - 871201411009F
Trúnaðarmálafundur, afgreiðsla fundar.
Afgreiðsla 871. trúnaðarmálafundar afgreidd á 224. fundi fjölskyldunefndar eins og einstök mál bera með sér.
Fundargerðir til kynningar
6. Trúnaðarmálafundur - 869201410029F
Trúnaðarmálafundur, afgreiðsla fundar.
Fundargerð til kynningar.
7. Trúnaðarmálafundur - 870201411008F
Trúnaðarmálafundur, afgreiðsla fundar.
Fundargerð til kynningar.