Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

12. nóvember 2014 kl. 07:00,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) formaður
  • Þorbjörg Inga Jónsdóttir varaformaður
  • Fjalar Freyr Einarsson (FFE) aðalmaður
  • Gerður Pálsdóttir (GP) aðalmaður
  • Jóhannes Bjarni Eðvarðsson (JBE) aðalmaður
  • Helga Marta Hauksdóttir (HMH) áheyrnarfulltrúi
  • Unnur Valgerður Ingólfsdóttir framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs

Fundargerð ritaði

Unnur V. Ingólfsdóttir framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Drög breyt­ing­um á regl­um stuðn­ings­fjöl­skyldna.201411046

    Drög að breytingu á reglum stuðningsfjölskyldna.

    Fjöl­skyldu­nefnd legg­ur til við bæj­ar­stjórn að sam­þykkja fram­lagð­ar breyt­ing­ar á regl­um um stuðn­ings­fjöl­skyld­ur frá 28.fe­brú­ar 2012.

    • 2. For­varn­ir og jafn­rétti: Nám­skeið fyr­ir verð­andi for­eldra.201411048

      Beiðni um þátttöku Mosfellsbæjar í námskeiðum fyrir verðandi foreldra.

      Fjöl­skyldu­nefnd sam­þykk­ir að styrkja fjög­ur verð­andi for­eldrapör til þátt­töku á nám­skeið­inu með því að greiða sem nem­ur helm­ingi þátt­töku­gjalds. Verk­efn­ið er unn­ið í sam­vinnu við fræðslu­svið.

      • 3. Fjár­hags­áætlun Mos­fells­bæj­ar 2015 - 2018201405028

        Fjárhagsáætlun 2015-2018 lögð fram eftir fyrri umræðu í bæjarstjórn.

        Fram­kvæmda­stjóri fjöl­skyldu­sviðs kynn­ir fram­lögð drög að fjár­hags­áætlun fjöl­skyldu­sviðs 2015. Fjallað var um verk­efni sviðs­ins og þau mik­il­vægu mál sem það sinn­ir. Auk þess legg­ur nefnd­in áherslu á að verk­efn­inu Mátt­ur í Mos­fells­bæ verði fylgt eft­ir af starfs­mönn­um sviðs­ins.

        • 4. Fyr­ir­spurn SHÍ til sveit­ar­fé­laga201410299

          Fyrirspurn um þjónustu við stúdenta.

          Vísað til af­greiðslu fjöl­skyldu­sviðs.

          Fundargerðir til staðfestingar

          • 5. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 871201411009F

            Trúnaðarmálafundur, afgreiðsla fundar.

            Af­greiðsla 871. trún­að­ar­mála­fund­ar af­greidd á 224. fundi fjöl­skyldu­nefnd­ar eins og ein­stök mál bera með sér.

            Fundargerðir til kynningar

            • 6. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 869201410029F

              Trúnaðarmálafundur, afgreiðsla fundar.

              Fund­ar­gerð til kynn­ing­ar.

              • 7. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 870201411008F

                Trúnaðarmálafundur, afgreiðsla fundar.

                Fund­ar­gerð til kynn­ing­ar.

                • 8. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 295201411007F

                  Barnaverndarmál, afgreiðsla fundar.

                  Fund­ar­gerð til kynn­ing­ar.

                  Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl.