9. desember 2010 kl. 17:15,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Theódór Kristjánsson (TKr) formaður
- Högni Snær Hauksson varaformaður
- Ólöf Kristín Sívertsen aðalmaður
- Valdimar Leó Friðriksson áheyrnarfulltrúi
- Hjörtur Methúsalemsson 1. varamaður
- Björn Þráinn Þórðarson framkvæmdastjóri menningarsviðs
- Edda Ragna Davíðsdóttir menningarsvið
Fundargerð ritaði
Björn Þráinn Þórðarson framkvæmdastjóri menningarsviðs
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Heimsókn íþrótta- og tómstundanefndar til félaga201010081
Lagðar fram fundargerðir vegna heimsókna til íþrótta- og tómstundafélaga haustið 2010
Fundargerð fundanna frá 14. og 21. október með íþrótta- og tómstundafélögum lagðar fram.
2. Erindi FMOS varðandi íþróttaakademíu201011219
Íþrótta- og tómstundanefnd veitir umsögn um erindið og sendir til bæjarráðs.
3. Kjör íþróttamanna Mosfellsbæjar 2010201012051
Lagðar fram reglur Mosfellsbæjar og nokkurra sveitarfélaga. Einnig eyðublöð og bréf sem fylgdu kjöri sl. árs til upplýsingar.
Íþrótta- og tómstundanefnd felur íþróttafulltrúa að undirbúa kjör íþróttamanna Mosfellsbæjar, karls og konu.
4. Fjárhagsáætlun 2011201007117
Fjárhagsáætlunin lögð fram.