Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

9. desember 2010 kl. 17:15,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Theódór Kristjánsson (TKr) formaður
  • Högni Snær Hauksson varaformaður
  • Ólöf Kristín Sívertsen aðalmaður
  • Valdimar Leó Friðriksson áheyrnarfulltrúi
  • Hjörtur Methúsalemsson 1. varamaður
  • Björn Þráinn Þórðarson framkvæmdastjóri menningarsviðs
  • Edda Ragna Davíðsdóttir menningarsvið

Fundargerð ritaði

Björn Þráinn Þórðarson framkvæmdastjóri menningarsviðs


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Heim­sókn íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar til fé­laga201010081

    Lagðar fram fundargerðir vegna heimsókna til íþrótta- og tómstundafélaga haustið 2010

    Fund­ar­gerð fund­anna frá 14. og 21. októ­ber með íþrótta- og tóm­stunda­fé­lög­um lagð­ar fram.

    • 2. Er­indi FMOS varð­andi íþrótta­aka­demíu201011219

      Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd veit­ir um­sögn um er­ind­ið og send­ir til bæj­ar­ráðs.

      • 3. Kjör íþrótta­manna Mos­fells­bæj­ar 2010201012051

        Lagðar fram reglur Mosfellsbæjar og nokkurra sveitarfélaga. Einnig eyðublöð og bréf sem fylgdu kjöri sl. árs til upplýsingar.

        Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd fel­ur íþrótta­full­trúa að und­ir­búa kjör íþrótta­manna Mos­fells­bæj­ar, karls og konu.

        • 4. Fjár­hags­áætlun 2011201007117

          Fjár­hags­áætl­un­in lögð fram.

          Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 19:00