12. október 2010 kl. 07:00,
2. hæð Reykjafell
Fundinn sátu
- Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) formaður
- Þorbjörg Inga Jónsdóttir varaformaður
- Ingibjörg B Ingólfsdóttir aðalmaður
- Gerður Pálsdóttir (GP) aðalmaður
- Kristbjörg Þórisdóttir áheyrnarfulltrúi
- Unnur Valgerður Ingólfsdóttir framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs
- Elín Gunnarsdóttir fjölskyldusvið
Fundargerð ritaði
Unnur V. Ingólfsdóttir framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs
Dagskrá fundar
Fundargerðir til kynningar
1. Trúnaðarmálafundur - 634201009026F
Lagt fram.
2. Trúnaðarmálafundur - 635201010005F
Lagt fram.
Barnaverndarmál/Trúnaðarmál
5. Fjárhagsaðstoð201010029
Niðurstaða fjölskyldunefndar samkvæmt bókun í málinu.
6. Sérstakar húsaleigubætur201009035
Niðurstaða fjölskyldunefndar samkvæmt bókun í málinu.
Almenn erindi
7. Málefni fatlaðra, yfirfærsla frá ríki til sveitarfélaga201008593
Fjölskyldunefnd felur framkvæmdastjóra fjölskyldusviðs að undirbúa samráð við hagsmunaaðila vegna yfirfærslu á þjónustu við fatlaðra til sveitarfélagsins.
8. Áætlun á heildargreiðslu á sérstökum húsaleigubótum 2011201010072
Lagt fram.