12. október 2017 kl. 17:00,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Bjarki Bjarnason (BBj) formaður
- Ursula Elísabet Junemann (UEJ) aðalmaður
- Elísabet Sigurveig Ólafsdóttir (ESÓ) 1. varamaður
- Tómas Guðberg Gíslason umhverfissvið
- Guðrún Birna Sigmarsdóttir umhverfissvið
Fundargerð ritaði
Tómas G. Gíslason umhverfisstjóri
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Kortlagning hávaða og hávaðamælingar201512249
Lögð fram greinargerð og hávaðakort vegna hávaðakortlagningarinnar 2017. Fulltrúi verkfræðistofunnar EFLU kemur á fundinn
Kynning á greinargerð og hávaðakorti vegna kortlagningar umferðarhávaða í Mosfellsbæ 2017. Ólafur Daníelsson frá verkfræðistofunni EFLU kom á fundinn undir þessum lið og fór yfir málið.
Gestir
- Ólafur Daníelsson
2. Reglur um framkvæmdir á viðkvæmum svæðum201709103
Lögð fram uppfærð tillaga að reglum um framkvæmdir á viðkvæmum svæðum í Mosfellsbæ
Uppfærð tillaga að framkvæmdareglum á viðkvæmum svæðum í Mosfellsbæ lögð fram til kynningar.
Umhverfisnefnd lýsir yfir ánægju sinni með reglurnar og hvetur til að þær verði kynntar verktökum sem starfa í Mosfellsbæ.3. Vargfuglaeyðing í Mosfellsbæ 2017201710056
Kynning á veiðum á sílamáfi í Mosfellsbæ 2017
Skýrsla um veiðar á vargfugli í Mosfellsbæ 2017 lögð fram til kynningar.
4. Refa- og minkaveiðar í Mosfellsbæ 2016-2017201710057
Samantektir veiðiskýrslna fyrir refa- og minkaveiðar í Mosfellsbæ til ársins 2017 lagðar fram til kynningar
Skýrsla um veiðar á ref og mink í Mosfellsbæ 2016-2017 lögð fram til kynningar.
5. Endurskoðun á umhverfisstefnu fyrir Mosfellsbæ201710064
Framhald á umræðu um gerð skógræktarstefnu fyrir Mosfellsbæ og stefnumótunar um sjálfbærni
Framhald á umræðu um gerð umhverfisstefnu fyrir Mosfellsbæ og stefnur tengdar umhverfismálum.
Umhverfisnefnd felur umhverfissviði að leggja fram drög að ramma fyrir endurskoðun umhverfisstefnu fyrir Mosfellsbæ þar sem horft verði til heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna.6. Uppbygging friðlýstra svæða í Mosfellsbæ 2017201706010
Lagt fram minnisblað umhverfissviðs um uppbyggingu friðlýstra svæða í Mosfellsbæ 2017
Minnisblað umhverfissviðs um uppbyggingu á friðlýstum svæðum í Mosfellsbæ 2017 lagt fram til kynningar. Framkvæmdir eru í fullum gangi.
- FylgiskjalFramkvæmdir á friðlýstum svæðum 2017.pdfFylgiskjalSkilti A6 120x50_Alafoss_ag2017 vs1.pdfFylgiskjalSkilti A6 120x50_Tungufoss_ag2017 vs1.pdfFylgiskjalVegvisir 90x15_Alafoss_ag2017 vs1.pdfFylgiskjalÁlafoss friðland 20171006.pdfFylgiskjalTungufoss friðland 20171006_.pdfFylgiskjalSkilti 1D 90x120_Fólkvangur í Bringum.pdfFylgiskjalSkilti A6 120x50_Alafoss_okt2017 vs1.pdfFylgiskjalSkilti A6 120x50_Tungufoss_okt2017 vs1.pdfFylgiskjalVegvisir 90x15_Folkvangur i BringumHelgufoss_okt2017 vs1.pdfFylgiskjalVegvisir 90x15_Alafoss_ag2017 vs1.pdfFylgiskjalÁlafoss friðland 20171006.pdfFylgiskjalTungufoss friðland 20171006_.pdfFylgiskjalBringur-kort-loka.pdf