10. nóvember 2015 kl. 17:15,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Hafsteinn Pálsson (HP) formaður
- Bryndís Brynjarsdóttir (BBr) varaformaður
- Pálmi Steingrímsson aðalmaður
- Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
- Hildur Margrétardóttir (HMa) áheyrnarfulltrúi
- Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) aðalmaður
- Sveinbjörg Davíðsdóttir (SD) áheyrnarfulltrúi
- Kristjana Steinþórsdóttir
- Ragnheiður Halldórsdóttir
- Guðrún Björg Pálsdóttir
- Þuríður Stefánsdóttir (ÞS)
- Gyða Vigfúsdóttir
- Magnea S Ingimundardóttir (MI) fræðslusvið
- Gunnhildur María Sæmundsdóttir
- Björn Þráinn Þórðarson framkvæmdastjóri fræðslusviðs
Fundargerð ritaði
Björn Þráinn Þórðarson framkvæmdastjóri fræðslusviðs
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Haustbyrjun leikskóla 2015201511064
Leikskólastjórnendur kynna upphaf skólaárs haustið 2015
Á fundinn mættu leikskólastjórar leikskóla Mosfellsbæjar og greindu frá upphafi skólaárs haustsins 2015.
2. Fjöldi barna í leikskólum haust 2015201511038
Lagt fram til upplýsinga
Upplýsingar um fjölda barna í leikskólum lagðar fram. Fjöldi barna í haust eru samtals 548.
3. Tvítyngd börn í leikskólnum haust 2015201511037
Lagt fram til upplýsinga
Farið yfir fjölda tvítyngdra barna í leikskólum Mosfellsbæjar haustið 2015. Börn á leikskólum bæjarins tala 21 tungumál og eru 11% barna á leikskólunum tvítyngd.
4. Hvatning um menntun leikskólakennara201505231
Leiðir til að auka menntun starfsmanna leikskóla Mosfellsbæjar
Skólafulltrúi fór yfir hugmyndir um hvernig bregðast megi við hvatningu um menntun til leikskólakennara.
Lagt er til að fela Skólaskrifstofu að móta frekari reglur um stuðning við starfsfólk leikskóla Mosfellsbæjar sem leitar sér menntunar í leikskólakennarafræðum. Reglurnar verða síðan lagðar fyrir fræðslunefnd til umfjöllunar og staðfestingar.
5. Eftirfylgni með könnun á innleiðingu laga um leikskóla nr. 90/20082015081649
Lagt fram til upplýsinga.
Lagt fram.
- FylgiskjalMosfellsbær - Eftirfylgni með könnun á innleiðingu laga.pdfFylgiskjalHlaðhamrar - Eftirfylgni með könnun á innleiðingu laga.pdfFylgiskjalHlíð - Eftirfylgni með könnun á innleiðingu laga (hafa ekki fengið tilkynningu).pdfFylgiskjalHulduberg - Eftirfylgni með könnun á innleiðingu laga.pdfFylgiskjalLeirvogstunguskóli - Eftirfylgni með könnun á innleiðingu laga.pdfFylgiskjalSvarbréf vegna athugsemdar á innleiðingu laga.pdfFylgiskjalinnleiiðing laga athugasemdnir leikskólar.pdf