18. febrúar 2015 kl. 07:00,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) formaður
- Þorbjörg Inga Jónsdóttir varaformaður
- Gerður Pálsdóttir (GP) aðalmaður
- Helga Marta Hauksdóttir (HMH) áheyrnarfulltrúi
- Ævar Örn Jósepsson (ÆÖJ) 1. varamaður
- Unnur Valgerður Ingólfsdóttir framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs
- Berglind Ósk B. Filippíudóttir fjölskyldusvið
Fundargerð ritaði
Unnur V. Ingólfsdóttir framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Könnun á tilfærslu þjónustu við fatlað fólk.201404192
Niðurstöður könnunar v. Mosfellsbæjar á tilfærslu á þjónustu við fatlað fólk.
Verkefnastjóri þróunar- og gæðamála fer yfir niðurstöður könnunar á viðhorfi til þjónustu Mosfellsbæjar við fatlað fólk
Samþykkt var frekari kynning á niðurstöðum og málaflokknum færi fram á næsta fundi nefndarinnar.2. Öldungaráð201401337
Skipulagsskrá Öldungaráðs í Mosfellsbæ kynnt.
Skipulagsskrá Öldungaráðs í Mosfellsbæ, sem samþykkt var á 653. fundi bæjarstjórnar lögð fram.
Fjölskyldunefnd fagnar tilkomu Öldungaráðs í Mosfellsbæ.
3. Forvarnir í málum barna í Mosfellsbæ-stefnumörkun.201501776
Forvarnir í málum barna-stefnumörkun.
Framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs kynnir framlagðan samning um samstarf við mótun forvarnarstefnu í málefnum barna- og ungmenna.
Fjölskyldunefnd fagnar samstarfi við nemendur í verkefnastjórnum í HR vegna forvarnarverkefnisins.4. Erindi Lögreglustjórans-ósk um samstarf bæjaryfirvalda í málefnum er varða heimilisofbeldi201412143
Erindi Lögreglustjórans-ósk um samstarf bæjaryfirvalda í málefnum er varða heimilisofbeldi.
Fjölskyldunefnd leggur til að starfsmönnum fjölskyldusviðs verði falið að skoða mögulegt samstarf um verkefnið.
7. Þjónustukönnun sveitarfélaga 2014201501643
Lögð fram þjónustukönnun sveitarfélaga 2014 til kynningar
Þjónustukönnun sveitarfélaga 2014 lögð fram til kynningar.
Almenn erindi - umsagnir og vísanir
6. Verkefnalisti Staðardagskrár 21 í Mosfellsbæ fyrir árið 2015201501512
Ósk umhverfisnefndar um tillögur að verkefnum í nýjan Verkefnalista Staðardagskrár 21 í Mosfellsbæ fyrir árið 2015. Verkalistinn er unninn í samráði við framkvæmdastjóra sviða og nefndir bæjarins út frá verkefnum sem fram koma í Framkvæmdaáætlun Staðardagskrár 21 í Mosfellsbæ til 2020. Óskað er eftir því að tillögur liggi fyrir eigi síðar en 19. febrúar 2015.
Fjölskyldunefnd samþykkir að vinna áfram að þeim verkefnum sem voru á dagskrá á verkefnalista Staðardagskrár 21 og falla að verkefnum sviðsins.
Fundargerðir til kynningar
8. Trúnaðarmálafundur - 883201501018F
Trúnaðarmál, afgreiðsla fundar.
Lagt fram.
9. Trúnaðarmálafundur - 884201501022F
Trúnaðarmál, afgreiðsla fundar.
Lagt fram.
10. Trúnaðarmálafundur - 885201501024F
Trúnaðarmál, afgreiðsla fundar.
Lagt fram.
11. Trúnaðarmálafundur - 886201502003F
Trúnaðarmál, afgreiðsla fundar.
Lagt fram.
12. Trúnaðarmálafundur - 887201502005F
Trúnaðarmál, afgreiðsla fundar.
Lagt fram.
13. Trúnaðarmálafundur - 888201502013F
Trúnaðarmál, afgreiðsla fundar.
Lagt fram.
Fundargerðir til staðfestingar
17. Trúnaðarmálafundur - 889201502014F
Trúnaðarmál, afgreiðsla fundar.
Afgreiðsla 889. trúnaðarmálamálafundar afgreidd á 227. fundi fjölskyldunefndar eins og einstök mál bera með sér.
Barnaverndarmál/Trúnaðarmál
18. Liðveisla201410009
Liðveisla - afgreiðsla umsóknar.
Niðurstaða fjölskyldunefndar samkvæmt bókun í málinu.