Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

18. febrúar 2015 kl. 07:00,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) formaður
  • Þorbjörg Inga Jónsdóttir varaformaður
  • Gerður Pálsdóttir (GP) aðalmaður
  • Helga Marta Hauksdóttir (HMH) áheyrnarfulltrúi
  • Ævar Örn Jósepsson (ÆÖJ) 1. varamaður
  • Unnur Valgerður Ingólfsdóttir framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs
  • Berglind Ósk B. Filippíudóttir fjölskyldusvið

Fundargerð ritaði

Unnur V. Ingólfsdóttir framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Könn­un á til­færslu þjón­ustu við fatlað fólk.201404192

    Niðurstöður könnunar v. Mosfellsbæjar á tilfærslu á þjónustu við fatlað fólk.

    Verk­efna­stjóri þró­un­ar- og gæða­mála fer yfir nið­ur­stöð­ur könn­un­ar á við­horfi til þjón­ustu Mos­fells­bæj­ar við fatlað fólk
    Sam­þykkt var frek­ari kynn­ing á nið­ur­stöð­um og mála­flokkn­um færi fram á næsta fundi nefnd­ar­inn­ar.

    • 2. Öld­ungaráð201401337

      Skipulagsskrá Öldungaráðs í Mosfellsbæ kynnt.

      Skipu­lags­skrá Öld­unga­ráðs í Mos­fells­bæ, sem sam­þykkt var á 653. fundi bæj­ar­stjórn­ar lögð fram.

      Fjöl­skyldu­nefnd fagn­ar til­komu Öld­unga­ráðs í Mos­fells­bæ.

      • 3. For­varn­ir í mál­um barna í Mos­fells­bæ-stefnu­mörk­un.201501776

        Forvarnir í málum barna-stefnumörkun.

        Fram­kvæmda­stjóri fjöl­skyldu­sviðs kynn­ir fram­lagð­an samn­ing um sam­st­arf við mót­un for­varn­ar­stefnu í mál­efn­um barna- og ung­menna.
        Fjöl­skyldu­nefnd fagn­ar sam­starfi við nem­end­ur í verk­efna­stjórn­um í HR vegna for­varn­ar­verk­efn­is­ins.

        • 4. Er­indi Lög­reglu­stjór­ans-ósk um sam­st­arf bæj­ar­yf­ir­valda í mál­efn­um er varða heim­il­isof­beldi201412143

          Erindi Lögreglustjórans-ósk um samstarf bæjaryfirvalda í málefnum er varða heimilisofbeldi.

          Fjöl­skyldu­nefnd legg­ur til að starfs­mönn­um fjöl­skyldu­sviðs verði fal­ið að skoða mögu­legt sam­st­arf um verk­efn­ið.

          • 5. Bakvakt­ir í barna­vernd­ar­mál­um201202101

            Drög að samningi sveitarfélaga á svæði SSH um bakvaktir, ásamt drögum að umboði barnaverndarnefnda til starfsmanna og yfirliti yfir verklag.

            Fjöl­skyldu­nefnd legg­ur til að starfs­mönn­um fjöl­skyldu­sviðs verði fal­ið að kanna mögu­lega sam­þætt­ingu bakvakta í barna­vernd­ar­mál­um við bakvakt­ir í mál­um er varða heim­il­isof­beldi. Lagt er til að af­greiðslu er­ind­is SSH verði frestað þar til mögu­leg sam­þætt­ing bakvakt­anna hef­ur ver­ið skoð­uð.

            • 7. Þjón­ustu­könn­un sveit­ar­fé­laga 2014201501643

              Lögð fram þjónustukönnun sveitarfélaga 2014 til kynningar

              Þjón­ustu­könn­un sveit­ar­fé­laga 2014 lögð fram til kynn­ing­ar.

              Almenn erindi - umsagnir og vísanir

              • 6. Verk­efna­listi Stað­ar­dag­skrár 21 í Mos­fells­bæ fyr­ir árið 2015201501512

                Ósk umhverfisnefndar um tillögur að verkefnum í nýjan Verkefnalista Staðardagskrár 21 í Mosfellsbæ fyrir árið 2015. Verkalistinn er unninn í samráði við framkvæmdastjóra sviða og nefndir bæjarins út frá verkefnum sem fram koma í Framkvæmdaáætlun Staðardagskrár 21 í Mosfellsbæ til 2020. Óskað er eftir því að tillögur liggi fyrir eigi síðar en 19. febrúar 2015.

                Fjöl­skyldu­nefnd sam­þykk­ir að vinna áfram að þeim verk­efn­um sem voru á dagskrá á verk­efna­lista Stað­ar­dag­skrár 21 og falla að verk­efn­um sviðs­ins.

                Fundargerðir til kynningar

                • 8. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 883201501018F

                  Trúnaðarmál, afgreiðsla fundar.

                  Lagt fram.

                  • 9. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 884201501022F

                    Trúnaðarmál, afgreiðsla fundar.

                    Lagt fram.

                    • 10. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 885201501024F

                      Trúnaðarmál, afgreiðsla fundar.

                      Lagt fram.

                      • 11. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 886201502003F

                        Trúnaðarmál, afgreiðsla fundar.

                        Lagt fram.

                        • 12. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 887201502005F

                          Trúnaðarmál, afgreiðsla fundar.

                          Lagt fram.

                          • 13. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 888201502013F

                            Trúnaðarmál, afgreiðsla fundar.

                            Lagt fram.

                            • 14. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 304201501019F

                              Barnavernarmál, afgreiðsla fundar.

                              Lagt fram.

                              • 15. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 305201501025F

                                Barnavernarmál, afgreiðsla fundar.

                                Lagt fram.

                                • 16. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 306201502004F

                                  Barnavernarmál, afgreiðsla fundar.

                                  Lagt fram.

                                  Fundargerðir til staðfestingar

                                  • 17. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 889201502014F

                                    Trúnaðarmál, afgreiðsla fundar.

                                    Af­greiðsla 889. trún­að­ar­mála­mála­fund­ar af­greidd á 227. fundi fjöl­skyldu­nefnd­ar eins og ein­stök mál bera með sér.

                                    Barnaverndarmál/Trúnaðarmál

                                    • 18. Lið­veisla201410009

                                      Liðveisla - afgreiðsla umsóknar.

                                      Nið­ur­staða fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­kvæmt bók­un í mál­inu.

                                      Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl.