Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

11. febrúar 2015 kl. 12:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Björn Bjarnarson aðalmaður
  • Sigríður Ósk Sigurrósardóttir aðalmaður
  • Emilía Assa Jónsdóttir varamaður
  • Hjördís Margrét Hjartardóttir varamaður
  • Ísak Ólason aðalmaður
  • Anton Hugi Kjartansson aðalmaður
  • Steinunn Guðbrandsdóttir aðalmaður
  • Úlfar Darri Lúthersson aðalmaður
  • Tómas Guðberg Gíslason umhverfissvið
  • Edda Ragna Davíðsdóttir fræðslusvið

Fundargerð ritaði

Tómas G. Gíslason umhverfisstjóri


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Hag­ir og lið­an ungs fólks í Mos­fells­bæ, nið­ur­stöð­ur rann­sókna árið 2014201405280

    Niðurstöður rannsókna 2014

    Kynn­ing á nið­ur­stöð­um rann­sókna um hag og líð­an ungs fólks í Mos­fells­bæ 2014.
    Edda Dav­íðs­dótt­ir fór yfir nið­ur­stöð­ur rann­sókn­ar­inn­ar.
    Ung­mennaráð þakk­ar fyr­ir góða kynn­ingu.

    • 2. Ung­menna­ráð­stefna UMFÍ, Ungt fólk og lýð­ræði 2015201502084

      Erindi Ungmennafélags Íslands vegna ráðstefnunnar Ungt fólk og lýðræði sem haldin verður í Stykkishólmi 25.-27. mars 2015.

      Er­indi Ung­menna­fé­lags Ís­lands vegna ung­menna­ráð­stefn­unn­ar Ungt fólk og lýð­ræði lagt fram til kynn­ing­ar. Ráð­stefn­an verð­ur hald­in í Stykk­is­hólmi dag­ana 25.-27. mars 2015 og er ung­menna­ráð­um boð­ið að senda full­trúa sína á ráð­stefn­una.
      Full­trú­ar í ung­menna­ráði eru hvatt­ir til þess að sækja ráð­stefn­una.

      Almenn erindi - umsagnir og vísanir

      • 3. Verk­efna­listi Stað­ar­dag­skrár 21 í Mos­fells­bæ fyr­ir árið 2015201501512

        Ósk umhverfisnefndar um tillögur að verkefnum í nýjan Verkefnalista Staðardagskrár 21 í Mosfellsbæ fyrir árið 2015. Verkalistinn er unninn í samráði við framkvæmdastjóra sviða og nefndir bæjarins út frá verkefnum sem fram koma í Framkvæmdaáætlun Staðardagskrár 21 í Mosfellsbæ til 2020. Óskað er eftir því að tillögur liggi fyrir eigi síðar en 19. febrúar 2015.

        Kynn­ing á Stað­ar­dag­skrár 21 í Mos­fells­bæ og verk­efna­lista fyr­ir árið 2014.
        Tóm­as G. Gíslason um­hverf­is­stjóri fór yfir mál­ið.
        Ung­mennaráð legg­ur til að hald­inn verði op­inn fund­ur ung­menna­ráðs til að auka sýni­leika þess gagn­vart ung­menn­um í Mos­fells­bæ, í sam­ræmi við fram­kvæmda­áætlun Stað­ar­dag­skrár 21 í Mos­fells­bæ.

        Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl.