9. ágúst 2010 kl. 17:00,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Bryndís Brynjarsdóttir (BBr) formaður
- Hreiðar Örn Zoega Stefánsson (HÖZS) varaformaður
- Þórhallur G Kristvinsson aðalmaður
- Hildur Margrétardóttir (HMa) aðalmaður
- Jónas Þórir Þórisson 1. varamaður
- Lísa Sigríður Greipsson áheyrnarfulltrúi
- Marta Hildur Richter menningarsvið
- Björn Þráinn Þórðarson framkvæmdastjóri menningarsviðs
Fundargerð ritaði
Björn Þráinn Þórðarson framkvæmdastjóri menningarsviðs
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Listasalur - 2010-2011. Úthlutanir.201008049
Lagt fram minnisblað frá Listasal Mosfellsbæjar um umsóknir listamanna um að sýna í Listasal Mosfellsbæjar fyrir næsta sýningarár. Lagt til að farið verði yfir tillögurnar á næsta fundi.
2. Tilkynning Húsafriðunarnefndar um friðun Gljúfrasteins201007020
Bæjarráð sendir menningarmálanefnd til upplýsingar tilkynningu um friðun Gljúfrasteins.
Lagt fram.
3. Reglur um bæjarlistamann.200807154
Reglurnar lagðar fram.
4. Bæjarlistarmaður Mosfellsbæjar 2010201006258
Lagðar fram tillögur um bæjarlistamann. Kosið verður um tillögur að bæjarlistamanni á næsta fundi.