Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

7. september 2017 kl. 07:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

 • Hafsteinn Pálsson (HP) formaður
 • Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) varaformaður
 • Steinunn Dögg Steinsen (SDS) 1. varabæjarfulltrúi
 • Bjarki Bjarnason (BBj) áheyrnarfulltrúi
 • Sigrún H. Pálsdóttir (SHP) áheyrnarfulltrúi
 • Haraldur Sverrisson bæjarstjóri

Fundargerð ritaði

Sigurður Júlíusson


Dagskrá fundar

Almenn erindi

 • 1. Okk­ar Mosó201701209

  Gangur lýðræðisverkefnisins Okkar Mosó kynntur. Málinu var frestað á síðasta fundi.

  Lagt fram.

 • 2. Lóða­mál Reykja­hvols 35 og rétt­ar­staða lóð­anna Reykja­hvoll 37 og 39201708283

  Umsögn framkvædastjóra umhverfissviðs lögð fram.

  Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að fela fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs að ræða við bréf­rit­ara.

  • 3. Þjón­usta við ung börn201611055

   Uppfærðar gjaldskrár vegna ungbarnaþjónustu í samræmi við samþykktir frá fjárhagsáætlun 2017. Málinu var frestað á síðasta fundi.

   Bæj­ar­ráð sam­þykk­ir eft­ir­tald­ar gjald­skrár með þrem­ur at­kvæð­um:

   Gjaldskrá vegna kaupa á bleyj­um í leik­skól­um Mos­fells­bæj­ar
   Gjaldskrá leik­skóla Mos­fells­bæj­ar vegna barna á aldr­in­um að 18 mán­aða aldri
   Gjaldskrá þjón­ustu­samn­ings við einka­rek­inna leik­skóla vegna barna á aldr­in­um 18. mán­aða til 24 mán­aða

  • 4. Sam­starfs­samn­ing­ar við íþrótta og tóm­stunda­fé­lög 2013-2017201305165

   Viðaukasamningur við Mosverja kynntur.

   Við­auki við sam­starfs­samn­ing Mos­fells­bæj­ar og Mosverja sam­þykkt­ur með þrem­ur at­kvæð­um.

   • 5. Rekst­ur deilda janú­ar - júní 20172017081435

    Rekstraryfirlit janúar til júní kynnt. Málinu var frestað á síðasta fundi.

    Rekstr­ar­yf­ir­lit­ið er lagt fram og verð­ur gert að­gengi­legt á heima­síðu Mos­fells­bæj­ar í sam­ræmi við markmið bæj­ar­ins um birt­ingu fjár­hags­upp­lýs­inga úr bók­haldi Mos­fells­bæj­ar.

   • 6. Ráðn­ing for­stöðu­manns þjón­ustu- og sam­skipta­deild­ar201707143

    Lagt fram minnisblað vegna fyrirhugaðrar ráðningar forstöðumanns þjónustu- og samskiptadeildar

    Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að ráða Arn­ar Jóns­son sem for­stöðu­mann þjón­ustu- og sam­skipta­deild­ar.

    Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 8:03