Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

8. maí 2018 kl. 17:15,
2. hæð Reykjafell


Fundinn sátu

  • Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) formaður
  • Sturla Sær Erlendsson varaformaður
  • Sólveig Franklínsdóttir (SFr) aðalmaður
  • Rafn Hafberg Guðlaugsson aðalmaður
  • Ólafur Gunnarsson (ÓG) vara áheyrnarfulltrúi
  • Arnar Jónsson forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar

Fundargerð ritaði

Arnar Jónsson Forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Verk­efni nefnda og mögu­leg­ar breyt­ing­ar á þeim201803115

    Óskað er eftir umsögn þróunar- og ferðamálanefndar um tillögur að breytingum á nefndakerfi Mosfellsbæjar og verkaskiptingu nefnda.

    Þró­un­ar- og ferða­mála­nefnd er já­kvæð gagn­vart þeim til­lög­um sem lagð­ar hafa ver­ið fram varð­andi verk­efni nefnda hjá Mos­fells­bæ og mögu­leg­ar breyt­ing­ar á þeim. Með sam­ein­ingu þró­un­ar- og ferða­mála­nefnd­ar og menn­ing­ar­mála­nefnd­ar ger­um við okk­ur von­ir um að nefnd­in verði um leið öfl­ugri og skili af sér enn betri verk­um fyr­ir bæj­ar­fé­lag­ið. Jafn­framt hvet­ur nefnd­in til þess að þró­un­ar- og ný­sköp­un­ar­verð­laun­in verði áfram í há­veg­um höfð hjá nýrri nefnd.

    Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 17:55