8. maí 2018 kl. 17:15,
2. hæð Reykjafell
Fundinn sátu
- Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) formaður
- Sturla Sær Erlendsson varaformaður
- Sólveig Franklínsdóttir (SFr) aðalmaður
- Rafn Hafberg Guðlaugsson aðalmaður
- Ólafur Gunnarsson (ÓG) vara áheyrnarfulltrúi
- Arnar Jónsson forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar
Fundargerð ritaði
Arnar Jónsson Forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Verkefni nefnda og mögulegar breytingar á þeim201803115
Óskað er eftir umsögn þróunar- og ferðamálanefndar um tillögur að breytingum á nefndakerfi Mosfellsbæjar og verkaskiptingu nefnda.
Þróunar- og ferðamálanefnd er jákvæð gagnvart þeim tillögum sem lagðar hafa verið fram varðandi verkefni nefnda hjá Mosfellsbæ og mögulegar breytingar á þeim. Með sameiningu þróunar- og ferðamálanefndar og menningarmálanefndar gerum við okkur vonir um að nefndin verði um leið öflugri og skili af sér enn betri verkum fyrir bæjarfélagið. Jafnframt hvetur nefndin til þess að þróunar- og nýsköpunarverðlaunin verði áfram í hávegum höfð hjá nýrri nefnd.