Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

7. maí 2018 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Hreiðar Örn Zoega Stefánsson (HÖZS) formaður
  • Svala Árnadóttir (SÁ) aðalmaður
  • Davíð Ólafsson (DÓ) 3. varamaður
  • Rafn Hafberg Guðlaugsson aðalmaður
  • Auður Halldórsdóttir embættismaður

Fundargerð ritaði

Arnar Jónsson forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Verk­efni nefnda og mögu­leg­ar breyt­ing­ar á þeim201803115

    Óskað er eftir umsögn menningarmálanefndar um tillögur að breytingum á nefndakerfi Mosfellsbæjar og verkaskiptingu nefnda.

    Menn­ing­ar­mála­nefnd er já­kvæð gagn­vart þeim til­lög­um sem lagð­ar hafa ver­ið fram varð­andi verk­efni nefnda hjá Mos­fells­bæ og mögu­leg­ar breyt­ing­ar á þeim. Menn­ing­ar­mála­nefnd hvet­ur til þess að menn­ing­ar- og ný­sköp­un­ar­nefnd verði sam­hliða breyt­ing­um skil­greind sem stærri nefnd og hitt­ist oft­ar en nú­ver­andi menn­ing­ar­mála­nefnd hef­ur hing­að til. Jafn­framt hvet­ur nefnd­in til þess að menn­ing­ar­stefna Mos­fells­bæj­ar verði þá end­ur­skoð­uð hið fyrsta.

Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 17:50