Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

5. apríl 2018 kl. 17:15,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) formaður
  • Jón Eiríksson (JE) varaformaður
  • Bryndís Björg Einarsdóttir aðalmaður
  • Kolbrún Reinholdsdóttir (KR) aðalmaður
  • Branddís Ásrún Pálsdóttir 1. varamaður
  • Guðbjörg Linda Udengard (LU) framkvæmdastjóri fræðslusviðs
  • Sigurður Brynjar Guðmundsson menningarsvið
  • Edda Ragna Davíðsdóttir menningarsvið

Fundargerð ritaði

Rúnar B. Guðlaugsson Formaður Íþrótta- og tómstundanefndar


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Af­hend­ing Styrkja til ungra og efni­legra ung­menna í Mos­fell­bæ sum­ar­ið 2018.201802268

    Á fundinn mæta styrkþegar og fjölskyldur þeirra til að taka við styrknum og þiggja veitingar.

    11 ung­ir og efni­leg­ir mos­fell­ing­ar veittu styrkn­um við­töku. Íþrótta og tóm­stunda­nefnd ósk­ar þeim til ham­ingju og von­ar að styrk­ur­inn nýt­ist þeim vel.

    Almenn erindi - umsagnir og vísanir

    • 2. Verk­efni nefnda og mögu­leg­ar breyt­ing­ar á þeim201803115

      Vísað til umsagnar frá bæjarráði 22. mars 2018. Tillögur að breytingum á nefndakerfi Mosfellsbæjar og verkaskiptingu nefnda.

      Mos­fells­bær er heilsu­efl­andi sam­fé­lag og und­ir þeim hatti sam­tvinn­ast lýð­heilsa, for­varn­ir og frí­stund­ir. Sam­legðaráhrif þess­ara mála­flokka eru mik­il og stefnu­mót­un­ar­vinnu í þess­um mála­flokk­um má sam­þætta. Það er mat íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar að for­varn­ar- og lýð­heilsu­mál eigi heima und­ir hatti nefnd­ar­inn­ar og hún sé vel til þess fallin að vera í for­ystu­hlut­verki í þess­um mála­flokk­um. Þeg­ar eru lýð­heilsa og for­varn­ir hluti af íþrótta- og tóm­stunda­stefnu bæj­ar­ins.

    Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 19:15