Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

5. apríl 2017 kl. 15:45,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Bryndís Haraldsdóttir (BH) varamaður
  • Hafsteinn Pálsson (HP) varamaður
  • Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
  • Bjarki Bjarnason (BBj) áheyrnarfulltrúi
  • Jón Jósef Bjarnason (JJB) varamaður
  • Haraldur Sverrisson bæjarstjóri
  • Sigurður Snædal Júlíusson þjónustu- og samskiptadeild

Fundargerð ritaði

Sigurður Júlíusson


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Árs­reikn­ing­ur Mos­fells­bæj­ar 2016201701283

    Ársreikningur Mosfellsbæjar 2016 lagður fram.

    Á fund­inn und­ir þess­um dag­skrárlið mætti Pét­ur J. Lockton (PJL) fjár­mála­stjóri Mos­fells­bæj­ar.

    Bæj­ar­ráð sam­þykk­ir árs­reikn­ing Mos­fells­bæj­ar vegna árs­ins 2016 með árit­un sinni og telst hann til­bú­inn til end­ur­skoð­un­ar og af­greiðslu í bæj­ar­stjórn. Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa árs­reikn­ingi Mos­fells­bæj­ar 2016 til fyrri um­ræðu á næsta fundi bæj­ar­stjórn­ar.

    Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 15:50