Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

17. september 2014 kl. 17:00,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Ólöf Arnbjörg Þórðardóttir (ÓAÞ) formaður
  • Sturla Sær Erlendsson varaformaður
  • Bylgja Bára Bragadóttir aðalmaður
  • Rafn Hafberg Guðlaugsson aðalmaður
  • Jón Jóhannsson 1. varamaður
  • Aldís Stefánsdóttir (ASt) forstöðumaður kynningarmála

Fundargerð ritaði

Aldís Stefánsdóttir Forstöðumaður þjónustu- og kynningamála


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Kynn­ing á stjórn­sýslu bæj­ar­ins201007027

    Kynning á stjórnsýslu Mosfellsbæjar og samþykktum nefndarinnar.

    • 2. Þró­un­ar og ný­sköp­un­ar­við­ur­kenn­ing Mos­fells­bæj­ar201304391

      Farið yfir umsóknir.

      Þró­un­ar- og ferða­mála­nefnd hef­ur ákveð­ið að fresta af­hend­ingu þró­un­ar- og ný­sköp­un­ar­við­ur­kenn­ing­ar Mos­fells­bæj­ar árið 2014. Ástæða frest­un­ar­inn­ar er sú að of fáar um­sókn­ir bár­ust til að hægt sé að taka mark­tæka af­stöðu til þeirra. Aug­lýst verð­ur að nýju eft­ir um­sókn­um á ár­inu 2015.

      Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl.