Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

5. febrúar 2019 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

 • Ingibjörg B Jóhannesdóttir varamaður
 • Björk Ingadóttir varaformaður
 • Elín Anna Gísladóttir (EAG) aðalmaður
 • Sólveig Franklínsdóttir (SFr) aðalmaður
 • Samson Bjarnar Harðarson (SBH) aðalmaður
 • Herdís Kristín Sigurðardóttir (HKS) áheyrnarfulltrúi
 • Olga Jóhanna Stefánsdóttir áheyrnarfulltrúi
 • Auður Halldórsdóttir ritari

Fundargerð ritaði

Auður Halldórsdóttir Forstöðumaður menningarmála


Dagskrá fundar

Almenn erindi

 • 1. Lista- og menn­ing­ar­sjóð­ur - upp­gjör 2018201901491

  Lagt fram uppgjör fyrir árið 2018.

  Sam­þykkt að frest­ur til að sækja um úr Lista- og menn­ing­ar­sjóði sé til 15. mars nk. Starfs­áætlun ásamt til­lögu nefnd­ar­inn­ar um út­hlut­un úr sjóði lögð fram á fundi menn­ing­ar- og ný­sköp­un­ar­nefnd­ar í apríl.

 • 2. End­ur­skoð­un menn­ing­ar­stefnu Mos­fells­bæj­ar201809317

  Sam­son B. Harð­ar­son tek­ur sæti á fundi 16:46

  Lagt fram minnisblað um stöðu vinnu við endurskoðun menningarstefnu Mosfellsbæjar.

  • 3. Menn­ing­ar­vor 2019201901492

   Upplýst um stöðu undirbúnings Menningarvors 2019 sem fram fer í Bókasafni Mosfellsbæjar 2. og 9. apríl nk.

   Menn­ing­ar­vor Mos­fells­bæj­ar fer fram dag­ana 2. og 9 apríl. Dagskrá verð­ur nán­ar aug­lýst síð­ar.

   Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 17:26