Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

7. nóvember 2018 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) formaður
  • Valgarð Már Jakobsson (VMJ) varaformaður
  • Arna Björk Hagalínsdóttir (ABH) aðalmaður
  • Olga Kristrún Ingólfsdóttir (OKI) varamaður
  • Friðbert Bragason (FB) aðalmaður
  • Steinunn Dögg Steinsen (SDS) áheyrnarfulltrúi
  • Lilja Kjartansdóttir (LK) áheyrnarfulltrúi
  • Guðrún Þórhildur Elfarsdóttir (GÞE) áheyrnarfulltrúi
  • Þrúður Hjelm áheyrnarfulltrúi
  • Björk M Kristbjörnsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Sonja Dögg Pálsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Ásta Kristín Briem áheyrnarfulltrúi
  • María Lea Guðjónsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Guðbjörg Linda Udengard (LU) framkvæmdastjóri fræðslusviðs
  • Gunnhildur María Sæmundsdóttir skólafulltrúi
  • Magnea S Ingimundardóttir (MI) fræðslusvið

Fundargerð ritaði

Gunnhildur María Sæmundsdóttir skólafulltrúi


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Les­fimi­mæl­ing­ar 2016-2020201811020

    Niðurstöður lesfimiprófa í grunnskólum lagðar fram og kynntar af skólastjórum.

    Fræðslu­nefnd þakk­ar fyr­ir góða kynn­ingu.

    Gestir
    • Jóhanna Magnúsdóttir skólastjóri Lágafellsskóla
    • Þóranna Rósa Ólafsdóttir skólastjóri Varmárskóla
    • Rósa Ingvarsdóttir, skólastjóri Helgafellsskóla
  • 2. Fjár­hags­áætlun Mos­fells­bæj­ar 2019-2022201805277

    Lagt fram til kynningar drög að fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar 2019-2022 frá fyrri umræðu bæjarstjórnar 31. október 2018.

    Fjár­hags­áætlun 2019 fyr­ir fræðslu- og frí­stunda­svið lögð fram og kynnt. Kynnt­ar áhersl­ur áætl­un­ar­inn­ar í fræðslu­mál­um með­al ann­ars efl­ingu stoð­þjón­ustu, kennslu ný­búa, tón­list­ar­náms, upp­lýs­inga og tækni­mála og fjölg­un á ung­barnapláss­um. Í heild er 17% aukn­ing á fram­lagi til mála­flokks­ins fyr­ir næsta ár. Seinni um­ræða í bæj­ar­stjórn verð­ur 28. nóv­em­ber.

    Til­laga frá full­trúa Mið­flokks.
    Fræðslu­nefnd sam­þykk­ir að vísa til bæj­ar­ráðs og bæj­ar­stjórn­ar til­lögu full­trúa Mið­flokks­ins í fræðslu­nefnd þess efn­is að um­ræða um gjald­frjáls­ar skóla­mál­tíð­ir í grunn­skól­um Mos­fells­bæj­ar verði tekn­ar upp und­ir um­ræð­um varð­andi fjár­hags­áætl­un­ar bæj­ar­ins.

Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:30