5. október 2017 kl. 07:30,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Hafsteinn Pálsson (HP) formaður
- Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) varaformaður
- Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
- Bjarki Bjarnason (BBj) áheyrnarfulltrúi
- Sigrún H. Pálsdóttir (SHP) áheyrnarfulltrúi
- Haraldur Sverrisson bæjarstjóri
Fundargerð ritaði
Sigurður Júlíusson
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Styrkbeiðni Kvenréttindafélag Íslands201709095
Kvenréttindafélag Íslands óskar eftir styrk.
Samþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu til fjölskyldunefndar til umsagnar og afgreiðslu.
2. Umsókn um styrk í þágu fatlaðra201709273
Sjálfsbjörg á höfuðborgarsvæðinu - Umsókn um styrk í þágu fatlaðra
Samþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu til fjölskyldunefndar til umsagnar og afgreiðslu.
3. Umsókn um styrk vegna verkefnisins Samvera og súpa201709372
Umsókn um styrk vegna verkefnisins Samvera og súpa
Samþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu til fjölskyldunefndar til umsagnar og afgreiðslu.
4. Umsókn Skógarmanna um styrk201709383
Umsókn um styrk vegna nýbyggingar í Vatnaskógi
Bæjarráð sér sér ekki fært að verða við erindinu.
- FylgiskjalStyrkumsókn frá Vatnaskógi.pdfFylgiskjalÁrsreikningar Skógarmanna 2016.pdfFylgiskjalMosfellsbær - styrkumsókn.pdfFylgiskjalNýr skáli í Vatnaskógi greinarg. september 2017s.pdfFylgiskjalSTARFSEMI Í VATNASKÓGI 2017i.pdfFylgiskjalRE: Styrkumsókn frá Vatnaskógi.pdfFylgiskjalÁrsreikningar Skógarmanna - 2016.pdfFylgiskjalStyrkumsókn frá Vatnaskógi.pdf
5. Fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar 2018-2021201705191
Áætlun um skatttekjur kynnt.
Fulltrúi M-lista Íbúahreyfingarinnar lagði fram eftirfarandi tillögur:
Tillaga M-lista Íbúahreyfingarinnar um að stofna embætti jafnréttisfulltrúa í Mosfellsbæ
Tillaga M-lista Íbúahreyfingarinnar um að hækka fjárhagsaðstoð Mosfellsbæjar
Tillaga um að opna fjárhagsupplýsinga Mosfellsbæjar á vef
Tillaga um að tryggja nægilegt framboð af félagslegu húsnæði í Mosfellsbæ
Samþykkt með þremur atkvæðum að vísa framangreindum tillögum til fjárhagsáætlunargerðar.
Áætlun um skatttekjur er lögð fram.