Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

9. október 2013 kl. 17:15,
4. hæð Mosfell


Fundinn sátu

  • Haraldur Haraldsson varaformaður
  • Júlía Margrét Jónsdóttir aðalmaður
  • Sigurður L Einarsson aðalmaður
  • Birta Jóhannesdóttir (BJó) aðalmaður
  • Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) áheyrnarfulltrúi
  • Árni Reimarsson 2. varamaður
  • Aldís Stefánsdóttir (ASt) forstöðumaður kynningarmála

Fundargerð ritaði

Aldís Stefánsdóttir Forstöðumaður þjónustu- og kynningamála


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Er­indi Óm­ars Smára vegna styrk­beiðni til út­gáfu hjóla­bók­ar um suð­vest­ur­horn­ið201305022

    Erindi Ómars Smára þar sem óskað er eftir styrk að fjárhæð kr. 50 þús. til útgáfu hjólabókar um suðvesturhorn Íslands.

    Nefnd­in sam­þykk­ir sam­hljóða að veita styrk­inn.

    • 2. Þró­un­ar og ný­sköp­un­ar­við­ur­kenn­ing Mos­fells­bæj­ar 2013201304391

      Yfirferð og mat á umsóknum.

      Um­sókn­ir yf­ir­farn­ar og boð­að til ann­ars fund­ar.

      Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 19:00