Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

4. september 2014 kl. 17:00,
4. hæð Mosfell


Fundinn sátu

  • Hreiðar Örn Zoega Stefánsson (HÖZS) formaður
  • Þórhildur Pétursdóttir (ÞP) varaformaður
  • Svala Árnadóttir (SÁ) aðalmaður
  • Jónas Þórir Þórisson aðalmaður
  • Rafn Hafberg Guðlaugsson aðalmaður
  • Hildur Margrétardóttir (HMa) áheyrnarfulltrúi
  • Hugrún Ósk Ólafsdóttir
  • Björn Þráinn Þórðarson framkvæmdastjóri menningarsviðs

Fundargerð ritaði

Björn Þráinn Þórðarson framkvæmdastjóri menningarsviðs


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Er­indi frá Hildi Mar­grét­ar­dótt­ur vegna há­vaða og fram­komu knatt­spyrnu­deild­ar Aft­ur­eld­ing­ar í garð for­eldra.2014081027

    Farið yfir stöðu mála.

    Menn­ing­ar­mála­nefnd fól menn­ing­ar­sviði að vinna að mál­inu á síð­asta fundi. Mál­ið er enn í vinnslu.

    • 2. Hlé­garð­ur - til­lög­ur að fram­tíð­ar notk­un201404362

      Verkefnislýsing sem fylgir tilboðsblaði vegna útboðs á rekstri, leigu og menningarstarfi í Hlégarði lögð fram til samþykktar.

      End­an­leg út­gáfa af verk­efna­lýs­ing­unni lögð fram. Bæj­ar­ráð sam­þykkti á fundi sín­um þann 14. ág­úst sl. að heim­ila menn­ing­ar­sviði að aug­lýsa eft­ir rekstr­ar­að­ila í sam­ræmi við verk­efna­lýs­ingu þar um þeg­ar menn­ing­ar­mála­nefnd hef­ur fjallað um og sam­þykkt verk­efna­lýs­ing­una.

      Menn­ing­ar­mála­nefnd sam­þykk­ir fram­lagða verk­efna­lýs­ingu, en ósk­ar eft­ir að mál­ið komi til um­sagn­ar nefnd­ar­inn­ar áður en til end­an­legr­ar ákvörð­un­ar kem­ur um val á leigutaka og rekstr­ar­að­ila.

      Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl.