Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

3. júlí 2014 kl. 07:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Bryndís Haraldsdóttir (BH) formaður
  • Hafsteinn Pálsson (HP) varaformaður
  • Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
  • Bjarki Bjarnason (BBj) áheyrnarfulltrúi
  • Sigrún H. Pálsdóttir (SHP) áheyrnarfulltrúi
  • Haraldur Sverrisson bæjarstjóri
  • Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) bæjarritari

Fundargerð ritaði

Stefán Ómar Jónsson bæjarritari


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Nýr skóli við Æð­ar­höfða201403051

    Lögð er fram niðurstaða verðkannana vegna flutnings og millbygginga við Æðarhöfða.

    Varð­andi milli­bygg­ingu er sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að um­hverf­is­sviði verði fal­ið um­boð til að semja við lægst­bjóð­anda sam­hliða því að leitað verði leiða til hag­kvæm­ari út­færslna á milli­bygg­ingu með það að sjón­ar­miði að lækka kostn­að.

    Varð­andi flutn­ing á kennslu­stof­um er sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að hafna fram­komnu til­boði og heim­ila um­hverf­is­sviði um­sjón verks­ins.

    • 2. Er­indi Víg­mund­ar Pálm­ars­son­ar varð­andi hanag­al við Reykja­hvol201406275

      Erindi Vígmundar Pálmarssonar þar sem hann kvartar vegna hanagals við Reykjahvol sem berst frá Suður- Reykjum.

      Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til um­hverf­is­stjóra og stjórn­sýslu­sviðs til um­sagn­ar.

      Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl.