Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

3. mars 2011 kl. 07:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Herdís Sigurjónsdóttir formaður
  • Bryndís Haraldsdóttir (BH) varaformaður
  • Jón Jósef Bjarnason (JJB) áheyrnarfulltrúi
  • Haraldur Sverrisson bæjarstjóri
  • Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) bæjarritari

Fundargerð ritaði

Stefán Ómar Jónsson bæjarritari


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Fram­tíð­ar­sýn sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu201103012

    Á fundinn mætir Páll Guðjónsson framkvæmdastjóri SSH og fer yfir vinnutilhögun framtíðarhóps o.fl.

    Á fund­inn und­ir þess­um dag­skrárlið var mætt­ur Páll Guð­jóns­son (PG) fram­kvæmda­stjóri Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu.

     

    Til máls tóku: PG og HS.

    Páll Guð­jóns­son fór yfir er­ind­is­bréf, hug­mynd­ir og verk­efni fram­tíð­ar­hóps sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu og svar­aði fyr­ir­spurn­um bæj­ar­ráðs­manna varð­andi verk­efn­ið. 

    • 2. Þjón­ustu­könn­un sveit­ar­fé­laga 2010201102269

      Á fundinn mætir Vilborg Helga Harðardóttir frá Capacent og fer yfir þjónustukönnunina.

      Á fund­inn und­ir þess­um dag­skrárlið var mætt Vil­borg Helga Harð­ar­dótt­ir (VHH) starfs­mað­ur Capacent og Sig­ríð­ur Dögg Auð­uns­dótt­ir (SDA) kynn­ing­ar­stjóri Mos­fells­bæj­ar.

       

      Til máls tóku: VHH, HS, BH, HSv, JBB, SÓJ og SDA.

      Vil­borg Helga fór yfir og út­skírði könn­un sem Capacent vann fyr­ir 16 sveit­ar­fé­lög, en út­koma Mos­fells­bæj­ar í þess­ari könn­un er mjög góð þeg­ar á heild­ina er lit­ið.

      • 3. Lax­nes 2, beiðni um að skipta jörð­inni201011277

        Áður á dagskrá 1014. fundar bæjarráðs. Nú óskar landbúnaðarráðuneyti eftir umsögn Mosfellsbæjar vegna uppskiptingar jarðarinnar.

        Fyr­irl ligg­ur er­indi land­bún­að­ar­ráðu­neyt­is varð­andi um­sókn Héð­ins­höfða um skipt­ingu jarð­ar­inn­ar Lax­nes II.

        Sam­þykkt með tveim­ur at­kvæð­um að bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar ger­ir ekki at­huga­semd við ósk Héð­ins­höfða ehf. varð­andi&nbsp;um upp­skipt­ingu jarð­ar­inn­ar Lax­nes II, landnr. 123695, þess efn­is að 37,74 ha. verði skipt út úr jörð­inni.<BR>Hin nýja út­skipta spilda verði að ósk Héð­ins­höfða ehf.&nbsp;skráð sem óbyggt land, en upp­runa­jörð­in minnki sem nem­ur flat­ar­máli hinn­ar nýju spildu.

        • 4. Upp­gjör vegna seldra lóða200807005

          Jón Jósef Bjarnason bæjarráðsmaður óskar eftir dagskrárliðnum sbr. meðfylgjandi tölvupóst hans þar um.

          Frestað.

          • 5. Er­indi Reykja­vík­ur­borg­ar varð­andi upp­sögn á sam­komu­lagi um leik­skóla­dvöl201102329

            Frestað.

            • 6. Er­indi SSH varð­andi end­ur­skoð­un á nú­gild­andi vatns­vernd201102351

              Sam­þykkt með tveim­ur at­kvæð­um að til­nefna fram­kvæmda­stjóra um­hvef­is­sviðs, Jó­hönnu B. Han­sen, í vinnu­hóp um end­ur­skoð­un vatns­vernd­ar­svæð­is höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins.&nbsp;

              Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:30