Mál númer 202504131
- 10 month-3 2025
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1665
Tillaga um skipan vinnuhóps kjörinna fulltrúa sem falið verði að skoða fjölda og hlutverk fastanefnda og fyrirkomulag þóknana kjörinna fulltrúa fyrir nefndarsetu.
Bæjarráð samþykkir með fimm atkvæðum að stofna vinnuhóp kjörinna fulltrúa í samræmi við meðfylgjandi tillögu.