Mál númer 202506011
- 11. júní 2025
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #874
Lögð eru fram til kynningar og afgreiðslu drög og tillaga skipulagsfulltrúa Mosfellsbæjar á verklagsreglum og ákvæðum fyrir ný íveruhús á sérbýlishúsalóðum í þéttbýlinu.
Afgreiðsla 632. fundar skipulagsnefndar staðfest á 874. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 6. júní 2025
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #632
Lögð eru fram til kynningar og afgreiðslu drög og tillaga skipulagsfulltrúa Mosfellsbæjar á verklagsreglum og ákvæðum fyrir ný íveruhús á sérbýlishúsalóðum í þéttbýlinu.
Frestað vegna tímaskorts.