Mál númer 201103476
- 30. júní 2011
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1034
<DIV>Afgreiðsla 176. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 1034. fundi bæjarráðs með þremur atkvæðum.</DIV>
- 28. júní 2011
Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar #176
Samþykkt með þremur atkvæðum að leggja til við bæjarstjórn að samþykkja framlögð drög að breytingu á reglum um fjárhagsaðstoð. Fulltrúar M og S lista leggja fram svohljóðandi bókun:
<SPAN style="FONT-FAMILY: " New Roman?; mso-ansi-language: mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA? IS; minor-bidi; mso-bidi-theme-font: ?Times mso-bidi-font-family: minor-latin; mso-hansi-theme-font: mso-fareast-theme-font: mso-ascii-theme-font: Calibri; mso-fareast-font-family: 11pt; FONT-SIZE: Calibri?,?sans-serif?;><P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal><FONT size=3><FONT face=Calibri>Bókun fulltrúa Íbúahreyfingarinnar og Samfylkingarinnar vegna máls nr. <B>201103476 Reglur um fjárhagsaðstoð drög að breytingu.</B></FONT></FONT></P><P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal><?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p><FONT size=3 face=Calibri> </FONT></o:p></P><P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal><o:p><FONT size=3 face=Calibri> </FONT></o:p></P><P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal><FONT size=3 face=Calibri>25. grein Mannréttindayfirlýsingu Sameinuðu þjóðanna hljóðar svo:</FONT></P><P><SPAN style="FONT-FAMILY: " minor-latin; mso-hansi-theme-font: mso-ascii-theme-font: 11pt; FONT-SIZE: Calibri?,?sans-serif?; minor-latin?>,,1. Allir eiga rétt á lífskjörum sem nauðsynleg eru til verndar heilsu og vellíðan þeirra sjálfra og fjölskyldu þeirra. Telst þar til fæði, klæði, húsnæði, læknishjálp og nauðsynleg félagsleg þjónusta, svo og réttur til öryggis vegna atvinnuleysis, veikinda, fötlunar, fyrirvinnumissis, elli eða annars sem skorti veldur og menn geta ekki við gert. 2. Mæðrum og börnum ber sérstök vernd og aðstoð. Öll börn, hvort sem þau eru fædd innan eða utan hjónabands, skulu njóta sömu félagslegu verndar.<BR></SPAN><A href="http://www.humanrights.is/mannrettindi-og-island/helstu-samningar/sameinudu-thjodirnar/mannrettindayfirlysing-sth/"><SPAN style="FONT-FAMILY: " minor-latin; mso-hansi-theme-font: mso-ascii-theme-font: 11pt; FONT-SIZE: Calibri?,?sans-serif?; minor-latin?>http://www.humanrights.is/mannrettindi-og-island/helstu-samningar/sameinudu-thjodirnar/mannrettindayfirlysing-sth/</SPAN></A><SPAN style="FONT-FAMILY: " minor-latin; mso-hansi-theme-font: mso-ascii-theme-font: 11pt; FONT-SIZE: Calibri?,?sans-serif?; minor-latin?> <o:p></o:p></SPAN></P><P><SPAN style="FONT-FAMILY: " minor-latin; mso-hansi-theme-font: mso-ascii-theme-font: 11pt; FONT-SIZE: Calibri?,?sans-serif?; minor-latin?>Þá hljóðar 76. gr. íslensku stjórnarskrárinnar svo: <A name=G76M1><BR>,,Öllum, sem þess þurfa, skal tryggður í lögum réttur til aðstoðar vegna sjúkleika, örorku, elli, atvinnuleysis, örbirgðar og sambærilegra atvika.</A><A name=G76M2> Öllum skal tryggður í lögum réttur til almennrar menntunar og fræðslu við sitt hæfi.</A><A name=G76M3><SPAN style="mso-no-proof: yes"> </SPAN>Börnum skal tryggð í lögum sú vernd og umönnun sem velferð þeirra krefst.</A><BR></SPAN><A href="http://www.althingi.is/lagas/138b/1944033.html"><SPAN style="FONT-FAMILY: " minor-latin; mso-hansi-theme-font: mso-ascii-theme-font: 11pt; FONT-SIZE: Calibri?,?sans-serif?; minor-latin?>http://www.althingi.is/lagas/138b/1944033.html</SPAN></A><SPAN style="FONT-FAMILY: " minor-latin; mso-hansi-theme-font: mso-ascii-theme-font: 11pt; FONT-SIZE: Calibri?,?sans-serif?; minor-latin?> <o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal><FONT size=3><FONT face=Calibri>Í ljósi ofangreinds harma fulltrúar Íbúahreyfingarinnar og Samfylkingarinnar ákvörðun nefndarinnar um að </FONT><SPAN style="FONT-FAMILY: " Times New Roman?,?serif??>lagt sé til að grunnfjárhæð fjárhagsaðstoðar hækki frá 1. júlí 2011 úr 128.627 í 135.000 fyrir einstakling og úr 205.803 í 216.000 fyrir hjón eða sambúðarfólk</SPAN><SPAN style="FONT-FAMILY: " Arial?,?sans-serif??>.</SPAN><FONT face=Calibri> Ljóst er að samþykkt viðmiðunarupphæð dugar ekki til framfærslu og brýtur þar með í bága við stjórnarskrá og mannréttindi. Fulltrúar Íbúahreyfingarinnar og Samfylkingarinnar telja að Mosfellsbær eigi að verða við tilmælum Velferðarráðherra um að hækka grunnfjárhæð fjárhagsaðstoðar í 150.000 krónur fyrir einstakling til samræmis við atvinnuleysisbætur og samsvarandi hækkun fyrir hjón eða sambúðarfólk.</FONT></FONT></P><P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal><FONT size=3 face=Calibri></FONT> </P><P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal><FONT size=3 face=Calibri>Fulltrúar D og V lista benda á að hækkunin er gerð til samræmis við framfærsluaðstoð í öðrum sveitarfélögum á höfuðborgarsvæðinu og er ekki farsælt að hafa fjárhæð framfærsluaðstoðar jafna atvinnuleysisbótum þar sem um tímabundið úrræði er að ræða.</FONT></P></SPAN>