Mál númer 200905114
- 27. maí 2009
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #513
Lögð fram tillaga garðyrkjustjóra Mosfellsbæjar að staðsetningu matjurtargarða í Mosfellsbæ sumarið 2009
<DIV>Til máls tóku: JS og HSv.</DIV>%0D<DIV> </DIV>%0D<DIV>Afgreiðsla 107. fundar umhverfisnefndar staðfest á 513. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
- 27. maí 2009
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #513
Lögð fram tillaga garðyrkjustjóra Mosfellsbæjar að staðsetningu matjurtargarða í Mosfellsbæ sumarið 2009
<DIV>Til máls tóku: JS og HSv.</DIV>%0D<DIV> </DIV>%0D<DIV>Afgreiðsla 107. fundar umhverfisnefndar staðfest á 513. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
- 14. maí 2009
Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar #107
Lögð fram tillaga garðyrkjustjóra Mosfellsbæjar að staðsetningu matjurtargarða í Mosfellsbæ sumarið 2009
<DIV>
<DIV>Til máls tóku EKr., ÓPV, GP, BS, AEH, JBH, JHB, TGG</DIV>
<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Nýr garðyrkjustjóri Mosfellsbæjar kynnti tillögur sínar að staðsetningu matjurtargarða í Mosfellsbæ sumarið 2009.</SPAN></DIV>
<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Lagt er til að þeir sem ennþá óska eftir úthlutun matjurtargarða fái úthlutað í skólagörðum við Varmá.</SPAN></DIV>
<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Umhverfisnefnd leggur til að íbúar verði hvattir til að nýta sér þá matjurtargarða sem boðið er uppá í Skammadal vegna betri ræktunarskilyrða.</SPAN></DIV></DIV>