Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

18. ágúst 2022 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

 • Erla Edvardsdóttir (EE) formaður
 • Leifur Ingi Eysteinsson (LIE) varaformaður
 • Arna Björk Hagalínsdóttir (ABH) aðalmaður
 • Atlas Hendrik Ósk Dagbjartsson (AHÓD) aðalmaður
 • Katarzyna Krystyna Krolikowska (KKr) áheyrnarfulltrúi
 • Hilmar Stefánsson (HS) varamaður
 • Margrét Gróa Björnsdóttir (MGB) vara áheyrnarfulltrúi
 • Edda Ragna Davíðsdóttir menningarsvið
 • Guðbjörg Linda Udengard (LU) framkvæmdastjóri fræðslusviðs
 • Sigurður Brynjar Guðmundsson menningarsvið

Fundargerð ritaði

Edda Davíðsdóttir tómstunda- og forvarnarfulltrúi


Dagskrá fundar

Almenn erindi

 • 1. Starfs­áætl­un íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar 2022-2026
  202208443

  Lögð fram tillaga að starfsáætlun íþrótta og tómstundanefndar 2022-2026

  Til­llaga að starfs­áætl­un íþrótta-og tóm­stunda­nefnd­ar lögð fram og rædd. Ákveð­ið að taka hana aft­ur fyr­ir þeg­ar að nefnd­in hef­ur heim­sótt íþrótta- og tóm­stunda­fé­lög Mos­fells­bæj­ar.

Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:30