13. febrúar 2020 kl. 16:15,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Sturla Sær Erlendsson formaður
- Andrea Jónsdóttir aðalmaður
- Örlygur Þór Helgason (ÖÞH) áheyrnarfulltrúi
- Branddís Ásrún Pálsdóttir aðalmaður
- Guðbjörg Linda Udengard (LU) framkvæmdastjóri fræðslusviðs
- Sigurður Brynjar Guðmundsson menningarsvið
- Edda Ragna Davíðsdóttir menningarsvið
Fundargerð ritaði
Edda Davíðsdóttir Tómstundafulltrúi
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Kjör íþróttakarls og íþróttakonu Mosfellbæjar 2019201912190
Farið yfir verklag og framkvæmd kosninga og fl. sem að varða kjör á íþróttafólki Mosfellssbæjar 2019
Á fundinn kom Óskar Þór Þráinnsson verkefnastjóri skjalamála og rafrænnar þjónustu og kynnti útreikninga á bakvið kjörið. Farið yfir vinnuferla og fyrirkomulagið á athöfninni. Nefndin var ánægð með kjör síðasta árs. Með stækkandi bæjarfélagi er rétt að skoða fyrirkomulag kjörsins, sem verður gert í samstarfi við alla hagaðila.
2. Samstarfsvettvangur Mosfellsbæjar og Aftureldingar201810279
Fundagerð lögð fram
Efni fundarins kynnt og fundagerð lögð fram.
3. Erindi frá UMFA202002097
Erindi sent til Íþrótta- og tómstundanefndar
íþróttafulltrúi kynnti þá vinnu sem að fram hefur farið í íþróttamiðstöðinni að Varmá í samráði við hagsmunaaðila.
6. Heimsókn Íþrótta-og tómstundanefndar í Íþróttamiðstöðina að Lágafelli202002095
Nenfdarmönnum boðið að skoða aðstöðuna í Íþróttamiðstöðinni Lágafelli
Nenfdarmönnum boðið að skoða aðstöðuna í Íþróttamiðstöðinni Lágafelli
Fundargerðir til kynningar
4. Fundargerð 378. fundar Samstarfsnefndar Skíðasvæðanna201911033
til kynningar
Fundagerðir kynntar og lagðar fram.
5. Fundargerð 377. fundar Samstarfsnefndar Skíðasvæðanna201910071
Til kynningar
Fundagerðir kynntar og lagðar fram.