Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

1. september 2022 kl. 16:30,
utan bæjarskrifstofu


Fundinn sátu

  • Erla Edvardsdóttir (EE) formaður
  • Leifur Ingi Eysteinsson (LIE) varaformaður
  • Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) aðalmaður
  • Arna Björk Hagalínsdóttir (ABH) aðalmaður
  • Katarzyna Krystyna Krolikowska (KKr) áheyrnarfulltrúi
  • Margrét Gróa Björnsdóttir (MGB) áheyrnarfulltrúi
  • Edda Ragna Davíðsdóttir menningarsvið

Fundargerð ritaði

Edda Davíðsdóttir Forvarnar og tómstundafulltrúi


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Heim­sókn Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar til íþrótta- og tóm­stunda­fé­laga haust 2022202208734

    Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar heimsækir þau félög í Mosfellsbæ sem gerður hefur verið samningur við varðandi barna og unglingastarf. 1.september kl.16:30 - Hestamannafélagið Hörður, Harðarból kl.17:45 - Björgunarsveitin Kyndill, Völuteigur kl.18:30 - Golfklúbbur Mosfellsbæjar, Golfskálinn Klettur

    Að þessu sinni heim­sótti Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd Hesta­manna­fé­lag­ið Hörð, Björg­unn­ar­sveit­ina Kynd­il og Golf­klúbb Mos­fells­bæj­ar.
    Til­gang­ur heim­sókn­anna er að ný nefnd kynn­ist starfi fé­lag­anna, áhersl­um þeirra og vænt­ing­um.

    Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd þakk­ar frá­bær­ar mót­tök­ur og hlakk­ar til að starfa með fé­lög­un­um á kom­andi árum.

    Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 20:00