Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

11. október 2019 kl. 10:00,
í Kjarna


Fundinn sátu

  • Árni Jón Sigfússon byggingarfulltrúi
  • Ólafur Melsted skipulagsfulltrúi

Fundargerð ritaði

Árni Jón Sigfússon byggingarfulltrúi


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Bjark­ar­holt 22A - Spennistöð / Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201910200

    Veitur ohf., Bæjarháls 1 Reykjavík, sækja um leyfi til að byggja úr steinsteypu spennistöð á lóðinni Bjarkarholt nr. 22A, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir:18,9 m², 59,4 m³.

    Sam­þykkt

    • 2. Leir­vogstunga 31 / Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi.201811062

      Blanca Astrid Barrero, Breiðvangi 30 Hafnarfirði, sækir um leyfi til breytinga áður samþykktra aðaluppdrátta einbýlishúss á lóðinni Leirvogstunga nr.31 í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki.

      Sam­þykkt

      Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 12:00